Fréttir og tilkynningar

Húsabakki í Svarfaðardal til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina Húsabakka í Svarfaðardal.  Um er að ræða tvær byggingar sem áður voru notaðar undir rekstur Húsabakkaskóla, sem var grunnskóli Svarfaðardalshrepps fram til ársins 2004. Húsabakki er ...
Lesa fréttina Húsabakki í Svarfaðardal til sölu

Fjárhagsáætlunargerð 2017

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2017-2020 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2017

Norðurlandsjakinn á Dalvík í dag

Í dag, föstudaginn 26. ágúst kl. 12:00,  fer hluti keppninni Norðurlandsjakinn fram á Dalvík en keppnin fer í heildina fram á Norðurlandi dagana 25.-27. ágúst. Á Dalvík fer keppnin fram á túninu norðan við heilsugæsluna þa...
Lesa fréttina Norðurlandsjakinn á Dalvík í dag

Skemmtikvöld á Höfðanum

Fjórða árið í röð standa velunnarar samkomuhússins Höfða fyrir skemmtikvöldi á Höfðanum.  Skemmtikvöldið verður haldið laugardagskvöldið 27. ágúst næstkomandi. Ýmsar uppákomur, svarfdælsk skemmtiatriði, glæsilegir ...
Lesa fréttina Skemmtikvöld á Höfðanum

Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga - innritun

Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa gert með sér samstarfssamning um sameiningu Tónlistarskólanna á Tröllaskaganum og hófst það formlega 1. ágúst og heitir nýi skólinn Tónlistarskólinn á Tröllaskaga. Tónlistarskólinn er í eigu...
Lesa fréttina Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga - innritun
Norðurlandsjakinn á Dalvík

Norðurlandsjakinn á Dalvík

Föstudaginn 26. ágúst kl. 12:00 fer hluti keppninni Norðurlandsjakinn fram á Dalvík en keppnin fer í heildina fram á Norðurlandi dagana 25.-27. ágúst.  Á Dalvík fer keppnin fram á túninu milli Bergs og heilsugæslunnar þa...
Lesa fréttina Norðurlandsjakinn á Dalvík

Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 15-40% vinnu (fer eftir samkomulagi) frá byrjun sept - 31. maí. Hæfniskröfur: • H...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Innritun 2016 - 2017

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana  16– 26 ágúst, alla  virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hægt er að hafa samband í síma 898-2516, 848-9731, eða 460-4990 og í tölvupósti maggi@dalvikurb...
Lesa fréttina Innritun 2016 - 2017
Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur

Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: Tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Árskógssandur, breyting á þéttbýlisuppdrætti. Breyting á þé…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur

Gönguferð yfir Dranga næsta laugardag

Á laugardaginn, þann 13. ágúst, verður gengið milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar yfir Dranga. Mæting er við minnismerkið um Hákarla-Jörund þaðan sem farið verður klukkan 10. Fararstjóri verður Kristján Eldjárn Hjartarson. Góðir...
Lesa fréttina Gönguferð yfir Dranga næsta laugardag

Dalvíkurbyggð auglýsir Húsabakka í Svarfaðardal til sölu

Um er að ræða tvær byggingar sem áður voru notaðar undir rekstur Húsabakkaskóla, sem var grunnskóli Svarfaðardalshrepps fram til ársins 2004. Húsabakki er í fallegu umhverfi rétt við Friðland Svarfdæla skammt sunnan Dalvíkur.
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir Húsabakka í Svarfaðardal til sölu

Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2. ágúst 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00. Fundarmenn voru 20 talsins, enda mikilvægt að vanda til veðurspár þar sem “Fiskidagurinn mikli” var að nálgs...
Lesa fréttina Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ