Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Tillaga að deiliskipulagi frístundasvæðisins í landi Skáldalæks ytri. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 20. september 2016 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Skáldalækjar ytri skv. 41. gr. skipulagslag…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Krílakot…

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Krílakot á Dalvík.

Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli þar sem eru um 100 börn á aldrinum 9 mánaða til 6 ára og 28 starfsmenn. Leikskólinn er opinn frá 07:30-16:15 og er vistunartími barnanna allt frá fjórum tímum uppí 8,75 tíma.
Lesa fréttina Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Krílakot á Dalvík.
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.

Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.

Bókasafn Dalvíkurbyggðar er almenningsbókasafn sem þjónar almenningi og skólum. Bókasafnið er jafnframt upplýsingamiðstöð sveitarfélagsins. Héraðsskjalasafnið safnar, varðveitir og skráir skjöl. Einnig er þar unnið að söfnun og skráningu ljósmynda og listaverka.
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.
Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Nú hefur ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaganum verið opnuð og geta nemendur og foreldrar/forráðamenn kíkt þangað inn til að finna upplýsingar um starfsemi skólans.
Lesa fréttina Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. september 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Svo sem þegar lá fyrir hafði veðurspá klúbbsins fyrir ágústmánuð gengið vel eftir. Nýtt tungl kviknaði fimmtudaginn 1. september í A. ...
Lesa fréttina Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Dalvíkurbyggð auglýsir fasteignina Hólaveg 1 á Dalvík til sölu og verður hún til sýnis fimmtudaginn 8. september kl. 17:00-17:30. Um er að ræða 231,8 m² íbúðarhús sem breytt hefur verið fyrir núverandi starfsemi og er skrá...
Lesa fréttina Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Fasteignagjöld fyrir septembermánuð

Vegna uppfærslu á bókhaldkerfi Dalvíkurbyggðar hefur ekki tekist að senda út fasteignagjöld fyrir septembermánuð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og vonandi kemst þetta í lag sem allra...
Lesa fréttina Fasteignagjöld fyrir septembermánuð

Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Enn fremur hvetur byggðaráð rí...
Lesa fréttina Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri
Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Nú í vikunni fengum við heimsókn skólabarna og kennarar frá Ittoqqortoormiit sem er vinabær Dalvíkurbyggðar. Ittoqqortoormiit er nyrsti bærinn á austurströnd Grænlands, einnig nefndur Scoresbysund. Börnin eru hingað komin til að l
Lesa fréttina Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn
Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016

Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar heldur kynningarviku dagana 5.-10. september þar sem tímar eru opnir öllum. Frítt er í alla tíma í kynningarviku, allir velkomnir. Nánari skýring á fyrirkomulagi á líkamsræktartímum: Öll náms...
Lesa fréttina Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016
Nýr vegur upp að Upsum

Nýr vegur upp að Upsum

Nú í sumar var lagður nýr vegur upp að Upsum en hann liggur í beinu framhaldi af Böggvisbraut í norður yfir Brimnesána sem liggur í tveimur stokkum undir veginn. Vegurinn upp að Upsum frá þjóðvegi hefur því verið aflagður og í...
Lesa fréttina Nýr vegur upp að Upsum
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna. Það samstarf hefur gengið ágætlega. Í samningi...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn á Tröllaskaga