Fréttir og tilkynningar

Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla

Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla

Jónína Garðarsdóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við leik- og grunnskólann Árskógarskóla og mun hefja störf 1. ágúst 2018. Jónína Garðarsdóttir er leik- og grunnskólakennari að grunnmennt með framhaldsmenntun í uppeldis- og menntunarfræðum og MA gráðu í sérkennslu. Jónína hefur starfað að skó…
Lesa fréttina Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla
Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks

Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks

Íþróttamiðstöðin á Dalvík lokar kl 17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleik Íslands og Króatíu. Áfram Ísland! Húh!  
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks
Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu

Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu

Föstudaginn 22. júní lokar bæjarskrifstofan á Dalvík kl. 14:00 vegna landsleiks Íslands og Nígeríu.  Við bendum á heimasíðuna okkar en þar er að finna upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur þjónustu sveitarfélagsins.  Áfram Ísland! Húh!
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu
Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík

Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík en það voru leikskólabörn af leikskólanum Krílakoti á Dalvík sem áttu heiðurinn að skóflustungunni ásamt starfsfólki Samherja þeim Sigurði Jörgen Óskarssyni vinnslustjóra á Dalvík, Gesti Geirssyni framkvæmdastjóra landvinnslu …
Lesa fréttina Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík
Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18

Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18 á Dalvík frá og með kl. 8:00 í dag, fimmtudaginn 21. júní.  Lokað verður um óákveðinn tíma.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18
Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður

 Leikskólinn Krílakot í  Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður:   Deildastjóri í 100% starf Leikskólakennari í 100% starf   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frum…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður
Strandblak í Dalvíkurbyggð

Strandblak í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 16. júní voru opnaðir og vígðir tveir glæsilegir strandblakvellir í Dalvíkurbyggð en vellirnir eru staðsettir sunnan við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Það eru félagar í blakfélaginu Rimum sem eiga veg og vanda af þessu framtaki en félagið vann alla vinnu og skipulag í kringum vellina í s…
Lesa fréttina Strandblak í Dalvíkurbyggð
Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Ágætu bæjarbúar, kæru þjóðhátíðargestir, gleðilega þjóðhátíð. Í dag er 17. júní – þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Í dag eru 74 ár frá því Ísland varð lýðveldi. Og ég gæti haldið langa tölu um Jón Sigurðsson og um fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga fyrr á árum. En einmitt núna langar mi…
Lesa fréttina Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri
Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar

Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar

Fjallkona Dalvíkurbyggðar á þjóðhátíðardaginn 17. júní var nýstúdentinn Dagný Björk Sigurðardóttir en hún er nýútskrifuð af íþrótta- og lýðheilsubraut frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Dagný Björk las ljóðið Björg gamla eftir langömmu sína Sigrúnu Guðmundsdóttur.  Björg gamla Hún Björg gamla varð…
Lesa fréttina Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar
Með heiminn inn í sér

Með heiminn inn í sér

Í gær opnaði í Gamla skólanum á Dalvík yfirlitssýning með verkum J.S. Brimars en tilefnið er að í ár hefði listamaðurinn orðið 90 ára gamall. Sýningin verður opin frá kl. 13:00-21:00 alla daga út júní. J.S.Brimar eða Jón Stefán Brimar Sigurjónsson var fæddur árið 1928 á Dalvík þar sem hann starfaði…
Lesa fréttina Með heiminn inn í sér
Starfsmenn óskast til starfa við skammtímavistun

Starfsmenn óskast til starfa við skammtímavistun

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi starfsmenn til starfa í  skammtímavistuninni Skógarhólum frá 1. september 2018. Um er að ræða 10-30 % vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2018. Starfssvið: Umönnun og þjálfun fyrir einstaklingana sem nýta sér þjónustuna …
Lesa fréttina Starfsmenn óskast til starfa við skammtímavistun
Katrín Sigurjónsdóttir nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Katrín Sigurjónsdóttir nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Katrín Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar en það var samþykkt samhljóða á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar sem fram fór í dag, mánudaginn 11. júní. Katrín er jafnframt oddviti B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks.  Katrín er fædd 1968 og hefur verið búsett …
Lesa fréttina Katrín Sigurjónsdóttir nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar