Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Stangveiðifélag Akureyrar hefur úthlutað veiðileyfum til Dalvíkurbyggðar í Svarfaðardalsá, svæði 1. Um er að ræða 10 stangir á tímabilinu frá 9. júlí 2018 til og með 8. september 2018. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 16. júlí til og með 10. ágúst 2018

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 16. júlí til og með 10. ágúst 2018

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu frá og með 16. júlí til og með  10. ágúst 2018 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 15:00.
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 16. júlí til og með 10. ágúst 2018
Lokað fyrir kalt vatn í Öldugötu, Karlsbraut, Drafnarbraut og Ægisgötu þriðjudaginn 10. júlí

Lokað fyrir kalt vatn í Öldugötu, Karlsbraut, Drafnarbraut og Ægisgötu þriðjudaginn 10. júlí

Lokað verður fyrir kalt vatn í eftirtöldum götum í dag, þriðjudaginn 10. júlí, frá kl. 13:00 og á meðan viðgerð stendur yfir; Öldugata, Karlsbraut, Drafnarbraut og Ægisgata á Dalvík.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  Vatnsveita Dalvíkur. 
Lesa fréttina Lokað fyrir kalt vatn í Öldugötu, Karlsbraut, Drafnarbraut og Ægisgötu þriðjudaginn 10. júlí
20 ára afmælismerki Dalvíkurbyggðar

20 ára afmælismerki Dalvíkurbyggðar

Þann 7. júní síðastliðinn varð Dalvíkurbyggð 20 ára en þann dag árið 1998 sameinuðust með formlegum hætti Dalvík, Árskógshreppur og Svarfaðardalshreppur. Í tilefni afmælisins efndi Dalvíkurbyggð, fyrir tilstuðlan atvinnumála- og kynningarráðs, til samkeppni um 20 ára afmælismerki hins sameinaða sve…
Lesa fréttina 20 ára afmælismerki Dalvíkurbyggðar
Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og drög að deiliskipulagi Almennur kynningarfundur verður haldinn um breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig verða kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á nýrri fyllin…
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi
Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf kennsluráðgjafa

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf kennsluráðgjafa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan kennsluráðgjafa til starfa á skrifstofu fræðslu- og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða sem hefur snertifleti við fjölda mála, bæði innan sem utan sviðsins. Starfssvið: • Kennsluráðgjöf sem og ráðgjöf til foreldra og stjór…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf kennsluráðgjafa
Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta

Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta

Nú standa yfir framkvæmdir við rennibraut í sundlaug Dalvíkurbyggðar ásamt öðru viðhaldi. Gert var ráð fyrir að laugin yrði lokuð fram til 5. júlí. Ljóst er að sú tímasetning stenst ekki og því verður hið minnsta lokað fram til laugardagsins 7. júlí að því gefnu að veður haldist þurrt. Að öðrum kost…
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta
Fiskidagurinn mikli flokkar rusl

Fiskidagurinn mikli flokkar rusl

Í dag, miðvikudaginn 4. júlí, undirrituðu fulltrúar fjögurra aðila samvinnusamning sem snýr að flokkun á rusli sem til fellur á Fiskideginum mikla. Undirritunin fór fram í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Undanfarið hafa stjórnendur Fiskidagsins mikla unnið að því að skipuleggja flokkun á rusli sem fe…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli flokkar rusl
Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Íbúum Dalvíkurbyggðar til upplýsingar tók Heilbrigðiseftirlit Norðurlands fjögur vatnssýni á Dalvík og á Árskógsströnd í gærmorgun, þriðjudaginn 3. júlí, sem öll reyndust vera í lagi.  Vatnsveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar
Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022

Á  304. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 11. júní 2018 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.  Fundir…
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022
Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut

Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut

Vegna framkvæmda við rennibraut og viðhalds lokar sundlaugin frá og með 2. júlí til og með 5. júlí 2018. Opnunartími í líkamsrækt verður óbreyttur: 6:15-20:00 Ef verkið gengur vel er möguleiki á að við opnum pottana fyrr í vikunni. 
Lesa fréttina Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut
Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum frá ca. 1. september 2018. Um er að ræða 40% vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 1.ágúst 2018.  Starfssvið: Umönnun og þjálfun fyrir einstaklingana sem nýta sér þjónustuna …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla