Fréttir og tilkynningar

Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Um er að ræða almennt starf sem lýtur m.a. að viðhaldi og eftirliti á hafnasvæðum, móttöku skipa, vigtun afla. Laun eru samkvæmt kjarasamningi á milli Launanefndar sveitafélaga og Kjalar. Umsóknir skal senda á netfangið steini@dalvikurbyggd.is   Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2018. Upplýsingar …
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar
Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn

Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn

Starfsmenn útideildar umhverfis- og tæknisviðs hafa nú lokið við smíði göngubrúar yfir varnargarðinn niður á Sandinn við Dalvík en brúin er staðsett fyrir neðan Vélvirkja. Brúin gerir það að verkum að á fjöru er nú hægt að komast niður á Sandinn nær Dalvík heldur en verið hefur. Þeir fjölmörgu sem …
Lesa fréttina Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn
Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Almenn kynning verður á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar 2018-2022 í Bergi miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17:00 Kynnt verður vinna við áætlunina og niðurstöður. Umhverfis- og tækisvið
Lesa fréttina Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar
Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Dalbær er hjúkrunar- og dvalarheimili á Dalvík og tók til starf…
Lesa fréttina Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ
Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Vegna bilunar er þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík núna, miðvikudaginn 4. apríl 2018.  Viðgerð stendur yfir. 
Lesa fréttina Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík
Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Vinna við verkefnið  Arctic Coast Way eða Norðurstrandarleið hefur staðið yfir nú í nokkurn tíma en verkefnið snýst um að búa til ferðamannaveg meðfram strandlengjunni frá Hvammstanga í vestri yfir á Bakkfjörð í austri. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölmargra aðila, sveitarfélaga, ferðaþjónustua…
Lesa fréttina Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið
Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð hefur nú fengið úthlutað 45.391.400.- kr. styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir verkefninu Áningastaður við Hrísatjörn. Áningastaðurinn er hugsaður sem hluti af þeirri uppbyggingu sem nú á sér stað í Friðlandi Svarfdæla en nú þegar hafa verið byggðir upp göngustígar  með uppl…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Atvinnumála- og kynningarráð hefur nú birt niðurstöður atvinnulífskönnunar sem framkvæmd var í lok árs 2017. Könnunin er sambærileg við könnun sem framkvæmd var árið 2015 og eru niðurstöðurnar birtar saman í einni skýrslu. Heilt yfir eru niðurstöðurnar mjög jákvæðar fyrir atvinnulífið og sem dæmi m…
Lesa fréttina Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni
Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Æskilegar kennslugreinar eru náttúrufræði á unglingastigi og umsjónarkennsla.  Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Hefur frumkvæði og metnað í starfi og getu til að vinna í teymi Hæ…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Vegna jarðarfarar verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð lokuð frá kl. 12:00 í dag, þriðjudaginn 20. mars. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna ýmsar upplýsingar.
Lesa fréttina Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars
Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af geislaplötum á fjöldamörgum heimilum. Núna hefur …
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó
Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á www.afe.is.   Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.   Allir velkomnir, …
Lesa fréttina Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024