Fréttir og tilkynningar

Kynning á farsældarsáttmálanum.

Kynning á farsældarsáttmálanum.

Miðvikudaginn 16. október kl. 17:00 kemur fulltrúi frá Heimili og skóla, Landsamtökum foreldra, í Dalvíkurskóla og kynnir Farsældarsáttmálann fyrir foreldrafélögum Árskógar- og Dalvíkurskóla. Farsældarsáttmálinn er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á …
Lesa fréttina Kynning á farsældarsáttmálanum.
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara í Spinning og hópatíma. Nánari upplýsingar veitir Jón Stefán Jónsson Íþróttafulltrúi í síma 460-4913 / 866-4913 eða á netfangið jonsi@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara
Brekkuselsvegur lokaður

Brekkuselsvegur lokaður

Í dag 15.10.2024 er Brekkuselsvegur lokaður vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Brekkuselsvegur lokaður
Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli

Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna seinkar sorphirðu í dreifbýli um einn dag eða til morguns.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli
Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð

Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð

Árleg heimsókn dýralæknis í DalvíkurbyggðNú nýverið voru sendir út reikningar vegna eftirlitsgjalds skráðra gæludýra í Dalvíkurbyggð, þ.e. hunda og katta. Innifalið í því gjaldi er árleg ormahreinsun framkvæmd af dýralækni sem heimsækir okkur. Sú heimsókn er áætluð og skipulögð samkvæmt eftirfarandi…
Lesa fréttina Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð
Sundlaugin á Dalvík 30 ára.

Sundlaugin á Dalvík 30 ára.

Sundlaugin á Dalvík var tekinn formlega í notkun þann 2.október 1994. Fyrsta skóflustungan var tekin 20. Júní 1992. Sundlaugin kostaði 160 milljónir króna. Sundlaugin var mikill bylting frá að lítill plastlaug var sett niður við hliðina á Víkurröst árið 1970 sú var aðeins ætluð til bráðabirgða en ný…
Lesa fréttina Sundlaugin á Dalvík 30 ára.