Kynning á farsældarsáttmálanum.
Miðvikudaginn 16. október kl. 17:00 kemur fulltrúi frá Heimili og skóla, Landsamtökum foreldra, í Dalvíkurskóla og kynnir Farsældarsáttmálann fyrir foreldrafélögum Árskógar- og Dalvíkurskóla. Farsældarsáttmálinn er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á …
15. október 2024