Fjölmenningarstefna Dalvíkurbyggðar samþykkt
Vinnuhópur um gerð fjölmenningarstefnu fyrir Dalvíkurbyggð hefur frá árinu 2017 unnið að gerð fjölmenningarstefnu fyrir Dalvíkurbyggð. Vinna við stefnuna var sett á ís á meðan unnið var að málstefnu sveitarfélagsins en sú stefna var samþykkt árið 2019. Það er von vinnuhópsins að með þessari fjölmenn…
22. janúar 2020