Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar
Fimmtudaginn 24. janúar kl. 20:00 mun Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar standa fyrir fundi í Víkurröst þar sem kosið verður nýtt ráð til næstu tveggja ára. Allir 14-20 ára í Dalvíkurbyggð velkomnir.
22. janúar 2019