Þrettándabrenna á Tungurétt
Mánudagskvöldið 6. janúar verður hin árlega þrettándabrenna Umf. Þ.Sv.
Að þessu sinni verður brennan haldin hjá Tunguréttinni í Skíðadal. Kveikt verður í bálkestinum kl. 20:30.
Fyrirhugað er að Björgunarsveitin verði með...
05. janúar 2014