Ályktun um Reykjavíkurflugvöll
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, þann 16. desember, var eftirfarandi ályktun samþykkt:
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna áforma Reykjavíkurborgar að þrengja enn frekar að Reykjavíkur...
17. desember 2014