Fréttir og tilkynningar

Miðvikudagurinn 7.des

Miðvikudagurinn 7.des

Í dag er nóg að gerast hjá okkur í Tý. Klukkan 14:00 verður jólagleði fyrir 1.-4.bekk þar sem farið verður í leiki og skemmt okkur saman. Klukkan 17:00 höldum við videokvöld fyrir 5.-7.bekk þar sem við munum sýna myndina P...
Lesa fréttina Miðvikudagurinn 7.des

Tilboðsfrestur í leigu gisti- og veitingaaðstöðu á Húsabakka framlengdur

Frestur til að skila inn tilboðum í gisti - og veitingaaðstöðu að Húsabakka í Svarfaðardal hefur verið framlengdur til kl. 13:00 þriðjudaginn 20. desember. Gisti- og veitingaaðstaða að Húsabakka í Svarfaðardal er til leigu til a...
Lesa fréttina Tilboðsfrestur í leigu gisti- og veitingaaðstöðu á Húsabakka framlengdur
Þrjár jarðir fá lífrænavottun

Þrjár jarðir fá lífrænavottun

Þann 1. desember síðastliðinn fengu þrjár jarðir í Dalvíkurbyggð vottun um lífræna framleiðslu og voru  þær afhentar við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi á Dalvík en það er vottunarstofan Tún sem þær veitir....
Lesa fréttina Þrjár jarðir fá lífrænavottun
Jólaföndur foreldra

Jólaföndur foreldra

Í síðustu viku komu mömmur, pabbar, afar og ömmur hingað í leikskólann til að föndra með börnunum sínum. Búnir voru til allskonar jólakort, englar og jólakettir. Sköpunargleðin var allsráðandi og greinilegt var ...
Lesa fréttina Jólaföndur foreldra

Ein af 10 bestu ferðum á Íslandi

Síðan Tripadvisor.com hefur nú gefið út lista yfir 10 bestu ferðir á Íslandi og er Arctic Whale Whatcing, hvalaskoðunarfyrirtæki Freys Antonssonar og Silju Pálsdóttur þar í efsta sæti. Tripadvisor.com sérhæfir sig í upp...
Lesa fréttina Ein af 10 bestu ferðum á Íslandi

Böggvisstaðafjall í dag

Í dag er opið í Böggvisstaðafjalli, en í gær opnaði skíðasvæðið í fyrsta sinn í vetur. Hiti er -8°C  og vindur: 3 m/s, SV og nýtroðinn snjór. Opnunartími er frá kl. 14:00-19:00. Fallegt veður og fínt f...
Lesa fréttina Böggvisstaðafjall í dag

Opið hús í kvöld

Í dag mánudaginn 5.desember verður opið hús í félagsmiðstöðinni Tý. Þar verður í boði að fara í Fússball, borðtennis, PS3, spila, spjalla og hafa það náðugt. Allir þeir sem ætla á Samféshátíðina verða að koma með l...
Lesa fréttina Opið hús í kvöld
Brons fyrir

Brons fyrir

Laugardaginn 3.desember lögðu fjórir drengír úr félagsmiðstöðinni Tý í víking inn á Akureyri. För þeirra var heitið á stuttmyndakeppnina Stulli 2011 en sú keppni er á vegum Akureyrarbæjar. Drengirnir heita: Dagur Halldór...
Lesa fréttina Brons fyrir

Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?

Gisti- og veitingaaðstaða að Húsabakka í Svarfaðardal er til leigu til að lágmarki fimm ára með möguleika á framlengingu. Um er að ræða einstakt tækifæri á fallegum stað! Að Húsabakka eru tvö hús með 13 heimavistarherbergj...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Bergi laugardaginn,3. des. kl. 13,14,15 og sunnudaginn,4. des. kl. 13,14,15. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Jólatónleikar
Þórey 5 ára

Þórey 5 ára

Á morgun, 3. desember, verður Þórey 5 ára. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, var þjónn dagsins og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hana. Við óskum Þóreyju og fjölskyldu inni...
Lesa fréttina Þórey 5 ára
Guðrún Erla 4 ára

Guðrún Erla 4 ára

Þann 25. nóvember síðast liðinn varð Guðrún Erla 4 ára. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, var þjónn dagsins og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Við óskum Guðrúnu Erlu og fj
Lesa fréttina Guðrún Erla 4 ára