Í Námsverinu á Dalvík er nú í vetur sem fyrr boðið uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Haustdagskráin er að fara af stað, þegar er komin áhugaverð dagskrá fyrir haustönn 2010. Upplýsingar um f...
Námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði
Ákveðið hefur verið að halda á Akureyri, tveggja daga námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og aðra þá er áhuga kunna að hafa, ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðið stendur frá kl. 9-16, dagana 7. og ...
Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 18. september í Sundlaug
Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10 - 16.
Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m
sund.
Í sundlauginni verður lei
Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30.
Vaðlaheiðargöng verða 7,4 k...
Í dag kom Þura til okkar en hún verður alltaf á föstudögum frá 9:30 - 12:00. Yngri krakkarnir halda sínum hópum en eldri krakkarnir eru í tveimur hópum (sömu og í sundkennslu). Þetta gekk allt saman mjög vel og krakkarnir ljómuðu...
Eins og fram kemur á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011 er starfsmannafundur frá kl. 12:15 - 16:00 þann 27. september nk. Þennan dag þarf því að sækja börnin í síðasta lagi kl. 12:15.
Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra má...
Í gær gengu elstu börnin með 1. bekk að Seltóftum í brakandi blíðu. Allir skemmtu sér ljómandi vel og nutu sín í veðurblíðunni. Myndir frá deginum eru komnar í myndasafnið sem er undir "hópar".
Þann 1. september varð Magnús Adrian 4 ára. Hann bjó sér til kórónu og flaggaði í tilefni dagsins. Svo var haldin afmælisveisla fyrir júlí og ágúst börnin. Við óskum Magnúsi Adrían og hinum afmælisbörnunum innilega til haming...
Þann 31. ágúst varð Elvar Ferdinand 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð börnunum ávexti og Flaggaði í tilefni dagsins. Allir sungu svo afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Elvari innilega til hamingju með afmælið.
 ...