Sigfríð Íslandsmeistari í tólfta sinn
Sigfríð Ósk Valdimarsdóttir (Sjóak) á Hauganesi varð Íslandsmeistari í sjóstangveiði í kvennflokki í tólfta sinn, en síðasta mótið var haldið 21.-22. ágúst sl. á Siglufirði. Sigfríð hóf að keppa í sjóstangveiði fyrir ...
04. september 2009