Fréttir og tilkynningar

Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík hefur opnað nýja vefsíðu á bjorgunarsveit.net og er hægt að skoða allt er viðkemur starfsemi þeirra þar. Einnig er mikið af myndum &u...
Lesa fréttina Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Tónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónleikar Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 26.feb. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:30 og þeir síðari hefja...
Lesa fréttina Tónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnusk&...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð sendir frá sér ályktun um álver á Bakka

Á bæjarráðsfund í gær kom Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri Norðurþings. Hann kynnti fyrir fundarmönnum stöðu verkefnis um uppbyggingu álvers &aacu...
Lesa fréttina Bæjarráð sendir frá sér ályktun um álver á Bakka

Dagbjört Ásgeirsdóttir ráðin skólastjóri Krílakots

Dagbjört Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Krílakots.  Þrír sóttu um stöðuna sem auglýst var laus í byrjun ársins. Dagbjör...
Lesa fréttina Dagbjört Ásgeirsdóttir ráðin skólastjóri Krílakots
Ræsting á leikskólum

Ræsting á leikskólum

Í dag var skrifað undir samning við Þrif og Ræstivörur um ræstingu Krílakots og Leikbæjar. Um er að ræða þriggja ára samning sem er gerður í kjölfar &ua...
Lesa fréttina Ræsting á leikskólum

Ný vefmyndavél er komin

Ný vefmyndavél hefur verið sett upp á tímabundin stað. Framtíðarstaðsetning er uppá þriðju hæð þar sem hægt er að sjá út fjörðinn...
Lesa fréttina Ný vefmyndavél er komin

Sundfélagið Rán er 10 ára

Sundfélagið Rán verður 10 ára fimmtudaginn 21. febrúar. Í tilefni þess verður haldið uppá það á morgun miðvikudaginn 20. febrúar. Framfaramót ver&et...
Lesa fréttina Sundfélagið Rán er 10 ára

Að hafa samband við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Bæjarstjóri er með viðtalstíma þriðjudaga frá kl. 10-12 og aðra daga eftir samkomulagi. Hægt er að panta tíma í þjónustuverið í síma 460-4900....
Lesa fréttina Að hafa samband við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna

Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna verður haldinn í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka fimmtudaginn 21. febrúar. Garðyrkjumaðurinn Jóhann Thorarensen mun tala um allt er við...
Lesa fréttina Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna

Slys í sundlaugum - verum varkár!

Vegna slyss sem varð í sundlauginni á Flúðum á dögunum vill íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ásamt starfsfólki sundlaugarinnar minna á...
Lesa fréttina Slys í sundlaugum - verum varkár!

Í morgun byrjuðu menn að steypa

Í morgun var byrjað að steypa gólfið í nýja Menningarhúsið sem Sparisjóður Svarfdæla hefur gefið Dalvíkurbyggð. Um er að ræða mikið magn steypu eða 90 rúmmetra. Tréverk ehf. er aðal vertakinn að þessu verki en að því koma einnig Steypustöðin Dalvík, Valur Harðarson og Elektro.  
Lesa fréttina Í morgun byrjuðu menn að steypa