Fréttir og tilkynningar

Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Í ár líkt og í fyrra var dómnefnd mikill vandi á höndum að velja bestu og fallegustu skreytingar þar sem víða mátti finna stílhreinar og skemmtilegar skreytingar. Augljóst er að mikið var lagt í jólaskreytingar í ár. Víða í ...
Lesa fréttina Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Bæjarstjórnarfundur 19.12.2006

DALVÍKURBYGGÐ 155.fundur 10. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Mímisbrunni þriðjudaginn 19. desember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19.12.2006

Opnunartími í Pleizinu næstu daga

Á morgun, þriðjudaginn 19. desember, verður jólaball í Pleizinu fyrir 1.- 4. bekk frá klukkan 18:15-19:45 og verður boðið upp á diskótek og leiki. Eins verður jólaball á miðvikudaginn 20. desember fyrir  5.-7. bekk frá k...
Lesa fréttina Opnunartími í Pleizinu næstu daga

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2006

Á fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar í gær var fjallað um kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2006. Á fund íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs mættu fulltrúar þeirra ...
Lesa fréttina Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2006

Fjárhagsáætlun ársins 2007 til fyrri umræðu

Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007, sem var til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaða fyrir árið 2007 verði jákvæð um tæplega 33 milljónir króna. ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun ársins 2007 til fyrri umræðu

Jólapóstur

Jólapóstur Tekið verður á móti jólapósti í Dalvíkurskóla á Þorláksmessu frákl. 13.00 - 16.00. (inngangur nr. 1) Verð fyrir hvert kort er 40 kr. og jólasveinar bera út jólakortin á aðfangadag. Að gefnu tilefni skal tekið f...
Lesa fréttina Jólapóstur

Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Á leikskólanum Leikbæ er hefð fyrir því á aðventunni að elstu börnin fái að fara og velja jólatré í skóreitnum við Götu. Tréið sem verður fyrir valinu er höggvið niður, sett upp og skreytt í leikskólanum. Þá var fa...
Lesa fréttina Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur 12.12.2006

  DALVÍKURBYGGР  154.fundur 9. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.     ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 12.12.2006

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Sparisjóður Svarfdæla og Friðrik Ómar hafa tekið höndum saman og bjóða öllum á tónleika sem haldnir verða í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 14. desember nk. kl. 20:30. Víst er að aldrei áður hefur slíkur viðburður verið h...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Jólastemmning fortíðarinnar - Laufás

Jólastemmning fortíðarinnar verður endurlífguð sunnudaginn 10. desember frá 13:30 - 16 í Gamla bænum Laufási við utanverðan Eyjafjörð. Þá mun gestum og gangandi gefast kostur á því að fylgjast með undirbúningi jólanna eins o...
Lesa fréttina Jólastemmning fortíðarinnar - Laufás

Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Leikfélag Dalvíkur (LD) hefur að undanförnu sýnt leikritið Sambúðarverki og hefur leikritið fengið góðar undirtektir. Nú hefur verið ákveðið að bjóða upp á 3 sýningar á leikritinu milli jóla og nýárs. Um er að ...
Lesa fréttina Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Bókaupplestur verður á Sogni í kvöld kl. 20.30 en þar munu sveitungar lesa upp úr nýjum og óútkomnum bókum.  Við hvetjum fólk til að bregða sér á Sogn og eiga notalega kvöldstund með kertaljósum og upplestri.
Lesa fréttina Bókaupplestur á Sogni í kvöld