Fréttir og tilkynningar

Tjaldsvæðið á Dalvík hefur opnað

Undanfarna daga hefur starfsfólk tjaldsvæðisins unnið að því að gera tjaldsvæðið klárt fyrir sumarið og hefur tjaldsvæðið nú verið hreinsað sem og önnur aðstaða verið þrifin.  Allar nánari upplýsingar um tjaldsvæð...
Lesa fréttina Tjaldsvæðið á Dalvík hefur opnað

Íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006

Á næstu dögum kemur upplýsingabæklingur frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í hvert hús í Dalvíkurbyggð með upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006.  Meðal efnis í bæ...
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006

Einfaldara Ísland

Einfaldara ÍslandRáðstefna um einfaldari og betri reglusetningu í þágu atvinnulífs og almennings haldin 6. júní á Grand Hóteli kl. 13:00.
Lesa fréttina Einfaldara Ísland

Andlitslyfting á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Ný og uppfærð heimasíða sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar verður opnuð fimmtudaginn 1. júní á slóðinni www.dalvik.is, kl. 11:00. Heimasíðan er unnin af fyrirtækinu Outcome Hugbúnaði ehf. og er nýja síðan ákveðin andlitslyft...
Lesa fréttina Andlitslyfting á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð Auglýsing um kjörfund í Dalvíkurbyggð vegna sveitarstjórnarkostninga laugardaginn 27. maí 2006. Kosið verður í Dalvíkurskóla. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur 22:00. Talning atkvæða fer fram á kj...
Lesa fréttina Kjörfundur í Dalvíkurbyggð

Síðasti fundur bæjarstjórnar 2002-2006

Síðasti fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2002-2006 var í gær, 23. maí 2006. Meðfylgjandi mynd tók Þorsteinn Björnsson af bæjarstjórn í lok fundar. Kristján Ólafsson stóð upp í lok fundar og þakkaði bæjarf...
Lesa fréttina Síðasti fundur bæjarstjórnar 2002-2006

Foreldrar og forráðamenn athugið!

Foreldrar og forráðamenn grunnskólanema við utanverðan Eyjafjörð, Dalvíkurbyggð og Ólafsfirði sem hyggjast flytjast búferlum eða hafa af öðrum ástæðum ekki skráð börn sín úr skóla eða í skóla fyrir komandi skólaár 2...
Lesa fréttina Foreldrar og forráðamenn athugið!

Bæjarstjórnarfundur 23. maí 2006

Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 23. maí 2006

Borun við Birnunesborgir

Eins og áður hefur komið fram standa nú yfir boranir eftir heitu vatni á við Birnunesborgir á Árskógsströnd. Síðastliðinn mánudag voru framkvæmdar nákvæmari rannsóknir á vatninu sem fundist hefur. Að sögn Þorsteins...
Lesa fréttina Borun við Birnunesborgir

Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Fulltrúar frá fræðsluverkefninu Blátt áfram halda fyrirlestur fyrir forráðamenn nemenda 7-10 bekkjar og starfsfólk grunnskólanna í Dalvíkurbyggð í sal Dalvíkurskóla, fimmtudaginn 18. maí n.k. klukkan 15:15. Blátt áfram er forva...
Lesa fréttina Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns

FRÁ BÓKASAFNI  DALVIKUR   Vakin er athygli á því að frá og með 1. júní n.k. til og með 31. ágúst n.k. verða Bókasafnið og Héraðsskjalasafnið opið sem hér segir:   Mánudaga frá 14 - 17 Fimmtudaga frá 14 - ...
Lesa fréttina Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns