Fréttir og tilkynningar

Fyndnastur á Norðurlandi

Fimmtudagskvöldið 2. okt fór fram á Kaffi Akureyri 1.áfangi í leitarinnar að fyndnasta manni Íslands sem OgVodafone stendur fyrir. Mikil stemning var á staðnum og fullt út að dyrum. Tveir Dalvíkingar tók þátt og er skemmst fr
Lesa fréttina Fyndnastur á Norðurlandi

Námskeið um Svarfdælasögu

Dagana 27. og 28 sept sl. var haldið að Rimum námskeið um Svarfdælu. Það var hinn kunni íslendingasagnamaður Jón Böðvarsson sem fór yfir Svarfdælu og útskýrði söguna. Fram kom hjá Jóni að Svarfdæla er fremur ný saga og ekki ...
Lesa fréttina Námskeið um Svarfdælasögu

Skráning á póstlista

Lesa fréttina Skráning á póstlista
Viðurkenning úr Menningarsjóði

Viðurkenning úr Menningarsjóði

Á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs 24. sept. sl. var Kristjáni Karli Bragasyni veitt viðurkenning úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar kr. 150.000. Menning og listir auðga líf einstaklinganna og hafa mikla þýðingu fyrir ...
Lesa fréttina Viðurkenning úr Menningarsjóði
Nýr vefur Dalvíkurskóla

Nýr vefur Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hefur opnað nýjan vef. Slóðin er www.dalvikurskoli.is, þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólan og ýmsan annan fróðleik og fréttir úr skólastarfinu.
Lesa fréttina Nýr vefur Dalvíkurskóla

Nýr vefur Dalvíkurbyggðar

Í dag kl. 16:00 verður nýr vefur formlega opnaður. Hann er þó komin í loftið til reynslu. Allir eru velkomnir á opnunina sem verður í Ráðhúsi Dalvíkur þriðju hæð.
Lesa fréttina Nýr vefur Dalvíkurbyggðar

Húsabakkaskóli - september Tengja

September  -Tengja Húsabakka 17. september 2003 Heil og sæl, skólinn er kominn vel af stað og það er ánægjulegt hve allt hefur farið vel í  gang að loknu sumarleyfi.  Framkvæmdir: Málararnir sem voru hér að mála kennslusto...
Lesa fréttina Húsabakkaskóli - september Tengja

Fyrsti snjórinn

Eins og glöggir íbúar Dalvíkurbyggðar hafa áttað sig á þá kom fyrsti snjórinn nú í morgun. Nú eru fjöll og heiðar þakin hvítri fallegri snjóþekju. Í byggð er hvítt í görðum en á vegum er snjór að hverfa undan átroðni...
Lesa fréttina Fyrsti snjórinn

Jón Böðvarsson og Svarfdæla

Sögur úr Svarfaðardal Helgina 27.-28. september mun Jón Böðvarsson verða í Dalvíkurbyggð og segja frá Svarfdælasögu og tengdum sögum og þáttum. Jón hefur orðið mjög vinsæll fyrir skemmtileg erindi sín um Njálu og fleiri Ísl...
Lesa fréttina Jón Böðvarsson og Svarfdæla

Hvít krækiber og svört bláber?!

Hvít krækiber eru tiltölulega sjaldgæf sjón og sama gildir um aðrar plöntur í náttúrunni sem skortir náttúruleg litarefni, en í Morgunblaðinu í gær var sagt frá krækiberjalyngi í Ásahrauni með hvítum berjum. Hörður Kristins...
Lesa fréttina Hvít krækiber og svört bláber?!