378. fundur sveitarstjórnar

378. fundur sveitarstjórnar
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2502008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1141; frá 27.02.2025
  2. 2503006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1142; frá 13.03.2025
  3. 2503003F - Fræðsluráð - 303; frá 12.03.2025
  4. 2502009F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 171; frá 04.03.2025
  5. 2503002F - Menningarráð - 108; frá 11.03.2025
  6. 2503005F - Skipulagsráð - 32; frá 12.03.2025
  7. 2503001F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 30; frá 07.03.2025
  8. 2502007F - Ungmennaráð - 45; frá 27.02.2025
  9. 2502010F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 145; frá 05.03.2025

Almenn mál

  1. 202503006 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um aukið starfshlutfall sérkennslustjóra; viðauki #6
  2. 202503059 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um kaup á búnaði: viðauki #7
  3. 202503064 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um viðauka vegna led-lýsingar í Dalvíkurskóla;
  1. 202503062 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um viðauka vegna samninga við Skógræktarfélag Eyfirðinga; viðauki #8
  1. 202503065 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um viðauka vegna gangstéttar við Aðalgötu á Hauganesi; viðauki #9
  1. 202503066 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um viðauka vegna kostnaðaráætlunar - nýr tankur UPSI; viðauki #10
  1. 202503068 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Beiðni um viðauka vegna uppbyggingar á vegi að tanki við UPSA; viðauki #11
  1. 202501152 - Frá 171. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 04.03.2025; Sumarnámskeið 2025
  1. 202502119 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Uppfærðar reglur um sölu íbúða í eigu Dalvíkurbyggðar
  1. 202502105 - Frá 303. fundi fræðsluráðs þann 12.03.2025; Framlenging á samningi um skólaakstur 2025 - 2026
  2. 202410085 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Skógræktarfélag Eyfirðinga, styrktarsamningur endurnýjun og þjónustusamningur
  3. 202502092 - Frá 30. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs frá 07.03.2025; Samningur um slægjuland - Nafnabreyting milli tengdra aðila
  1. 202502011 - Frá 145. fundi veitu- og hafnaráðs þann 05.03.2025; Íslandsturnar - Vatnstankur - Brimnesborgir
  1. 202502103 - Frá 1141. fundi byggðaráðs þann 27.02.2025; Opið samráð um drög að frumvarpi til laga - mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög
  2. 202405081 - Frá 303. fundi fræðsluráðs þann 12.03.2025; Árskógarskóli
  3. 202502144 - Frá 303. fundi fræðsluráðs þann 12.03.2025 og 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Vinnuhópur um skólalóð Dalvíkurskóla
  1. 202503046 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Upplýsingabeiðni á grundvelli upplýsingalaga - útvistun ræstinga- og þrifa starfa
  1. 202412004 - Frá 167. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 03.12.2024; Styrktarumsókn vegna sundþjálfara
  1. 202503030 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Fyrirspurn um samstarf.
  2. 202503063 - Frá 1142. fundi byggðaráðs þann 13.03.2025; Erindi frá Markaðsstofu Norðurlands - Nýr fundartími
  1. 202503039 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Selárland - breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
  1. 202503040 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Selárland – nýtt deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu og frístundabyggð
  2. 202402088 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Árskógssandur - breyting á aðalskipulagi vegna nýrrar íbúðabyggðar
  3. 202410032 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Nýtt íbúðasvæði við Böggvisbraut - breyting á aðalskipulagi
  4. 202011010 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík
  5. 202409136 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Hafnarsvæði Dalvík - breyting á deiliskipulagi
  6. 202501051 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Hringtún 10 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
  7. 202503050 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Lóð undir nýja slökkvistöð
  8. 202503058 - Frá 32. fundi skipulagsráðs þann 12.03.2025; Dalvíkurhöfn - umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr
  9. 202502107 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerðir stjórnar frá 15.01.2025 og 19.02.2025.

14.03.2025

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar