371. Fundur sveitarstjórnar

371. Fundur sveitarstjórnar

371. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 17. september 2024 og hefst kl16:15

 

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til kynningar

1. 2409001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1119, frá 05.09.2024

2. 2409008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1120, frá 12.09.2024

3. 2409005F - Félagsmálaráð - 280, frá 10.09.2024

4. 2409006F - Fræðsluráð - 296, frá 11.09.2024.

5. 2408009F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 163, frá 03.09.2024

6. 2409007F - Skipulagsráð - 24, frá 11.09.2024

7. 2409002F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 42, frá 06.09.2024.

8. 2409003F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 23, frá 06.09.2024

9. 2408010F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 137, frá 04.09.2024

 

Almenn mál

 

10. 202404024 - Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028; a)

Tillaga að forsendum b) tillaga að fjárhagsramma.

11. 202408039 - Frá 163. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 03.09.2024;

Tillaga að endurvakningu vinnuhóps um leikvelli og leiksvæði.

12. 202408015 - Frá 163. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 03.09.2024;

Tillaga að endurvakningu vinnuhóps vegna leikvalla og leiksvæða.

13. 202408026 - Frá 1119. fundi byggðaráðs þann 05.09.2024; Beiðni um

viðauka vegna snjómoksturs og hálkueyðingar 2024

14. 202409037 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Ósk um viðauka

vegna ræstingar

15. 202409038 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Ósk um viðauka

vegna Fiskidagsins mikla

16. 202409051 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; a) Erindi frá

Skíðafélagi Dalvíkur varðandi svo kallaða Red Bull troðara b)

Viðaukabeiðni.

17. 202409007 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Tónlistarskólinn

á Akureyri - utanbæjarnemendur

18. 202307014 - Frá 296. fundi fræðsluráðs þann 11.09.2024; Gjaldskrár 2024

19. 202406017 - Frá 296. fundi fræðsluráðs þann 11.09.2024; Samningur við

Norður vegna mötuneytis á Krílakoti - viðauki við samning um

skólamáltíðir.

20. 202310036 - Frá 280. fundi félagsmálaráðs þann 10.09.2024; Gott að eldast

- drög að samningi

21. 202302116 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Aðalskipulag

Dalvíkurbyggðar 2025-2045

22. 202406093 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Laxós - breyting

á aðalskipulagi vegna vatnsöflunar

23. 202309104 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Öldugata 31, 33,

35 Árskógssandi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi

24. 202306096 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Úrbætur

kringum Skógarhóla 29 a-d og deiliskipulag vegna Skógarhóla 12

25. 202404044 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Sjávarstígur 2

Hauganesi - breyting á deiliskipulagi

26. 202406123 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Syðri Hagi -

umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð

27. 202409033 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Sjávargata 2-4

Árskógssandi - umsókn um breytta notkun

28. 202406108 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Sveinsstaðir -

umsókn um byggingu sólstofu

29. 201801126 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Goðabraut 3 -

umsókn um stækkun húss

30. 202408082 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Bárugata 12 -

umsókn um stækkun bílastæðis

31. 202409048 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Hólavegur 7 -

umsókn um stækkun innkeyrslu

32. 202407048 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Bekkur Jóhanns

Svarfdælings - færsla á Ráðhúslóð

33. 202407034 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Karlsbraut 20 -

umsókn um stækkun innkeyrslu

34. 202409036 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Svarfaðarbraut

23-25 - úthlutun lóðar

35. 202408020 - Frá 24. fundi skipulagsráðs þann 11.09.2024; Svarfaðarbraut

19-21 - úthlutun lóðar

36. 202409040 - Frá 280. fundi félagsmálaráðs þann 10.09.2024; Leiguíbúðir

37. 202409021 - Frá 1120. fundi byggðaráðs frá 12.09.2024; Erindi til

Dalvíkurbyggðar frá Kleifum fiskeldi ehf

38. 202408019 - Frá 23. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 06.09.2024;

Umsókn um búfjárleyfi

39. 202408064 - Frá 223. fundi umhverfis-og dreifbýlisráðs þann 06.09.2024;

Ósk um að ekki verð lögð á fjallskil

40. 202304112 - Frá 23. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 06.09.2024;

Umsóknir um styrki í framkvæmdasjóð ferðamannastaða

41. 202403127 - Frá 137. fundi veitu- og hafnaráðs þann 04.09.2024;

Raforkuvæðing hafnarsvæðis, hönnun á snjalltenglum - HD019

42. 202409042 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Ósk um

samstarf við RECET

43. 202409041 - Frá 280. fundi félagsmálaráðs frá 10.09.2024;

Eineltisamfélagsgerð

44. 201802073 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Endurskoðun á

Aðgerðaráætlun vegna eineltis og kynferðislegrar áreitni

45. 202205135 - Frá 1117. fundi byggðaráðs þann 22. ágúst sl.; Ráðningarferli í

samræmi við 52. gr. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

46. 202301121 - Frá 1119. fundi byggðaráðs þann 05.09.2024; Rafræn

skjalavarsla

47. 202212124 - Frá 280. fundi félagsmálaráðs þann 10.09.2024; Barnaverndarþjónusta

48. 202408068 - Frá 1120. fundi byggðaráðs þann 12.09.2024; Endurskoðun á launakjörum sveitarstjóra skv. ráðningarsamningi.

49. 202406101 - Frá 370. fundi sveitarstjórnar þann 18.06.2024; Tillaga um breytingar á Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar. Síðari umræða.

50. 202409057 - Frá Sigurði Valdimar Bragasyni; Úrsögn úr veitu- og hafnaráði

- varamaður.

51. 202409079 - Frá Júlíu Ósk Júlíusdóttur; Beiðni um lausn frá störfum úr

umhverfis- og dreifbýlisráði

52. 202409078 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

53. 202408044 - Frá stjórn Leiguíbúðar Dalvíkurbyggðar hses; fundargerð nr.65.

 

 

13.09.2024

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.