Fréttir og tilkynningar

Múlakolla

Múlakolla

Enn einn dagur gönguvikunnar runninn upp bjartur og fagur en þó smá þokuslæðingur til hafsins. Í dag skyldi haldið á Múlakollu sem er útvörður Dalvíkurbyggðar til norðurs. Gengið var upp norðan við Brimnesá í Ólafsfirð...
Lesa fréttina Múlakolla
Sólarfjall

Sólarfjall

Kl 19,20 á laugardagskvöldið 4. júlí lögðu 14 garpar upp í miðnætursólargöngu á Sólarfjall. Farið var frá miðlunartanki hitaveitunnar á Hámundastaðahálsi og gengið eftir hinni stikuðu leið upp í Garnir. Þaðan var haldið...
Lesa fréttina Sólarfjall

Helgin í Dalvíkurbyggð

Ýmislegt verður um að vera um helgina í Dalvíkurbyggð. Gönguvikan tekur senn enda en um helgina verða síðustu göngur þessarar frábæru gönguviku farnar. Nánari upplýsingar er að finna á www.dalvik.is/gonguvika. Á laugardaginn ve...
Lesa fréttina Helgin í Dalvíkurbyggð
Hvarfshnjúkur

Hvarfshnjúkur

Á sjötta degi gönguvikunnar var farið á Hvarfshnjúkinn í 20° hita en sólarlausu og skilyrði til fjallgöngu eins góð og best verður á kosið. Það voru 20 glaðbeittir göngumenn auk farastjóra sem lögðu upp frá Hofsá kl 10....
Lesa fréttina Hvarfshnjúkur

Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð

Nú hefur verið ákveðið að nýr leikskóli taki til starfa í Dalvíkurbyggð eftir sumarfrí leikskólanna í sumar. Í þessum nýja leikskóla verða elstu árgangar leikskólastigsins en skólinn tilheyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð
Grasaganga

Grasaganga

Enn einn dagur gönguvikunnar rann upp í blíðskaparveðri, hitastigið um 20 gráður og rjómalogn. Haldið var í grasagöngu frá Klængshóli þar sem rætt var um lækninga- og kryddjurtir, hvaða hluta plöntunnar skal nýta og hvernig þ...
Lesa fréttina Grasaganga

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Athugið að ef e...
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara
Hesturinn

Hesturinn

Á fimmta degi gönguviku var haldið á fjallið Hestinn sem er 1335 m.y.s. en þátt tóku 21 auk tveggja leiðsögumanna, sú yngsta 10 ára hnáta en einnig voru tveir hundar með í för. Þegar lagt var af stað frá Klængshóli var hitinn ...
Lesa fréttina Hesturinn

Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð

Landsmót UMFÍ 2009 nálgast óðfluga en það er haldið dagana 9. - 12. júlí á Akureyri. Keppt verður í fjölmörgum greinum, bæði hefðbundnum og óhefðbundunm, og fjöldi þáttakenda skráður til leiks. UMSE og UFA senda sameiginle...
Lesa fréttina Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð
Eyðibýlaganga

Eyðibýlaganga

Á fjórða degi gönguviku lagði fríður hópur göngufólks upp frá Kóngsstöðum og var ferðinni heitið að eyðibýlunum sem kúra í vestanverðum Skíðadal. Þátttakendur voru 22 auk tveggja leiðsögumanna og þar af voru þrjú bö...
Lesa fréttina Eyðibýlaganga
Gloppuvatn

Gloppuvatn

Þriðja dag gönguviku Dalvíkurbyggðar var haldið að Gloppuvatni frá Þverá í Skíðadal en það voru 10 þátttakendur sem fylgdu leiðsögumanni, þar af ein tíu ára hnáta. Lagt var af stað í 20 gráðu hita, skýjuðu og blæjalog...
Lesa fréttina Gloppuvatn
Húsið fullbúið

Húsið fullbúið

Húsið er fullbúið og láta gestir vel af . Nú er ekkert að vanbúnaði fyrir áhugamenn um fugla og friðsæla náttúru að tölta niður að Tjarnartjörn og dvelja ...
Lesa fréttina Húsið fullbúið