Fréttir og tilkynningar

Hugi Baldvin 5 ára

Hugi Baldvin 5 ára

Í dag, 28 sept. er Hugi Baldvin 5 ára. Hugi Baldvin byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu. Í ávaxtastund var svo sunginn fyrir hann afmælissöngurinn og eftir það fór hann út að flagga með Dóru. Hugi Baldvin var svo þj...
Lesa fréttina Hugi Baldvin 5 ára
Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Þann 16. sept sl.  hélt Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur fyrirlestur um jökla í Svarfaðardal á fræðslufundi Náttúrusetursins á Húsabakka fyrir á fjórða tug áhugasamra áheyrenda.  Skafti sem starfar n
Lesa fréttina Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð
Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Þann 16. sept sl.  hélt Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur fyrirlestur um jökla í Svarfaðardal á fræðslufundi Náttúrusetursins á Húsabakka fyrir á fjórða tug áhugasamra áheyrenda.  Skafti sem starfar n
Lesa fréttina Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Tiltekt í Böggvisstaðaskála

Á næstunni mun fara fram tiltekt í skálanum við Böggvisstaði og skráning á því sem þar er í geymslu. Þeir sem eiga hluti þarna í geymslunni eru vinsamlegast beðnir um að gera grein fyrir þeim til verkstjóra áhaldahú...
Lesa fréttina Tiltekt í Böggvisstaðaskála

Nýr starfsmaður á Fræðslu - og menningarsviði

Nú í byrjun september hóf nýr starfsmaður störf á Fræðslu - og menningarsviði, Helga Björt Möller sérfræðingur. Anna Baldvina Jóhannesdótti hætti þá störfum og tók Helga við af henni. Helga Björt mun starfa sem sérfræðin...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður á Fræðslu - og menningarsviði

Starfsemi að hefjast í Yogasetinu í Svarfaðardal

Nú er starfsemi að hefjast í Yogasetrinu Svarfaðardal sem fer með sól í hjarta inn í haustið. Í vetur verður boðið upp yoga, meðgönguyoga auk kynninga og námskeiða fyrir ýmsa hópa svo sem konur, óvissuferðir, vinnustaðahópa ...
Lesa fréttina Starfsemi að hefjast í Yogasetinu í Svarfaðardal

Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi

Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin á skilgreindum stöðum í Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langanesbyggð. Uppbyggingu háh...
Lesa fréttina Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi

Starfsmannafundur

Við minnum á starfsmannafund sem er á föstudaginn, leikskólinn lokar því klukkan 12:15 þann dag.
Lesa fréttina Starfsmannafundur

Þrekæfingar Skíðafélagsins

Nú eru að hefjast þrekæfingar hjá 11 ára -13 ára (6.-8. bekk) fram að skíðavertíð en æfingar hefjast í dag þriðjudaginn 22. september. Í haust verða æfingar þrisvar sinnum í viku, ein útiæfing meðan aðstæð...
Lesa fréttina Þrekæfingar Skíðafélagsins
Menningar - og listasmiðjan að hefja vetrarstarfið

Menningar - og listasmiðjan að hefja vetrarstarfið

Starfsemi í Menningar - og listasmiðjunni á Húsabakka hefst á morgun, þriðjudaginn 22. september. Í vetur verður opið eins og áður á þriðjudagskvöldum frá kl. 19:00-22:00 og á fimmtudögum frá kl. 14:00-22:00. Prjónakaffi verð...
Lesa fréttina Menningar - og listasmiðjan að hefja vetrarstarfið
Fríða Magga og Ragnheiður sýna í Listasal Saltfisksetursins

Fríða Magga og Ragnheiður sýna í Listasal Saltfisksetursins

Laugardaginn 19. september kl. 14:00 opna Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Arngrímsdóttir sýningu í Listasal Saltfisksetursins í Grindavík. Gler Gallerý Máni er glerlistasmiðja á Dalvík í eigu Hólmfríðar M Sigu...
Lesa fréttina Fríða Magga og Ragnheiður sýna í Listasal Saltfisksetursins

Spennandi námskeið í Námsverinu

Námsverið á Dalvík er nú að fara á fullt með sína starfsemi og þegar komin skemmtileg og spennandi dagskrá fyrir haustönn 2009. Háskólastoðir eru byrjaðar en það er ný námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að ...
Lesa fréttina Spennandi námskeið í Námsverinu