Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.

Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.

Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar eftir áramótin.

Nýja árið hefst með látum í Íþróttamiðstöðinni og hægt að velja um fjölmörg námáskeið til bættrar heilsu. Meðal þess sem verður í boði er mömmuþrek, booty sculp, hreysti, morgunþrek, spinning og sundfimi, svo er ræktin auðvitað opin alla daga.Því er ekkert til fyrirstöðu en að rífa fram æfingagallann og skóna og byrja nýja árið af fullum krafti.

Skráning í námskeiðin fer fram í gegnum sportabler á þessari slóð Dalvikurbyggd Íþróttamiðstöð | Shop | Abler