Íbúafundur

Íbúafundur

íbúafundur verður haldinn miðvikudaginn 23.október nk. í Bergi menningarhúsi.
Þar mun skipulagsráðgjafi fara yfir skipulagslýsingu fyrir aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 og næstu skref í skipulagsvinnunni.

Fundurinn hefst klukkan 16:30.

Öll Velkomin!

Dalvíkurbyggð