Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 

Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 30. nóvember 2024, gengið er inn að vestan.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.
Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér.

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar

Bjarni Jóhann Valdimarsson, Ingibjörg María Ingvadóttir, Helga Árnadóttir