- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. janúar 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
2501003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1136; frá 09.01.2025
- 2501011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1137; frá 16.01.2025
- 2501008F - Fræðsluráð - 301; frá 115.01.2025
- 2501001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 168; frá 07.01.2025
- 2501010F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 169; frá 09.01.2025
- 2501007F - Skipulagsráð - 30; frá 15.01.2025
- 2412009F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 44; frá 13.12.2024.
- 2501005F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 28; frá 10.01.2025
- 2501002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 143; frá 08.01.2025
Almenn mál:
- 202412046 - Frá 1136. fundi byggðaráðs þann 09.01.2025; Verkfallslisti 2025
- 202501071 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01.2025; Ósk um viðauka vegna breytingu á loftræstingu í Eldhúsi í Bergi
- 202003115 - Frá 1136. fundi byggðaráðs þann 09.01.2025; Samningur við Háskólann á Akureyri um skólaþjónustu við leik - grunnskóla í Dalvíkurbyggð
- 201409071 - Frá 1136. fundi byggðaráðs þann 09.01.2025; Samningur um loftmyndir
- 202308038 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01.2025; Selárland - uppbyggingarsvæði; samningsdrög
- 202110061 - Frá 1137. fundi byggðaráðs 16.01.2025; Vinnuhópur um brunamál- húsnæðismál
- 202301094 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01.2025; Vinnuhópur um húsnæðismál stofnana sveitarfélagsins - skýrsla og tillögur.
- 202112032 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01.2025: Endurskoðun húsnæðisáætlunar; stafræn húsnæðisáætlun 2025
- 202501016 - Frá 30. fundi skipulagsráðs þann 15.01.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - breyting á aðalskipulagi
- 202302116 - Frá 30. fundi skipulagsráðs þann 15.01.2025; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045; tillaga um vinnuhóp.
- 202501017 - Frá 30. fundi skipulagsráðs þann 15.01.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - nýtt deiliskipulag
- 202501045 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01:2025; Frá Íslandsmeistaramót í snocrossi 2025
- 202110045 - Frá 143. fundi veitu- og hafnaráðs þann 08.01.2025; Endurbygging Norðurgarðs, fjárveiting 2022-2025 - HD017
- 202501019 - Frá 143. fundi veitu- og hafnaráðs þann 08.01.2025; Heimsókn í stofnanir 2025
- 202412078 - Frá 1136. fundi byggðaráðs þann 09.01.2025; Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi þorrablót í Árskógi
- 202412060 - Frá 1136. fundi byggðaráðs þann 09.01.2025; Karlsrauðatorg 11 - Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar
- 202501070 - Frá 1137. fundi byggðaráðs þann 16.01.2025; Hóllinn Goðabraut 2 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um rekstrarleyfi
- 202412070 - Frá Sigmari Erni Harðarsyni; Ósk um lausn frá störfum sem formaður veitu- og hafnaráðs
- 202501056 - Frá Önnu Kristínu Guðmundsdóttur; Ósk um úrsögn úr skipulagsráði
- 202501086 - Frá Katrínu Kristinsdóttur; Ósk um lausn frá störfum sem varamaður í sveitarstjórn
- 202501087 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
- a) Formaður veitu- og hafnaráðs
- b) Formaður skipulagsráðs.
- c) Varamaður í sveitarstjórn í stað Katrínar Kristinsdóttur.
- 202408044 - Fundargerðir stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2024; nr. 66.
17.01.2025
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.