355. fundur svetarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 14. febrúar 2023 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins
Fundargerðir til kynningar:
2301010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1055, frá 19.01.2023
2301014…
Laust til umsóknar - þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnarmiðuðum, metnaðarfullum og drífandi þroskaþjálfa eða uppeldismenntuðu fagfólki við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þur…
Dalvíkurlína 2, Dalvíkurbyggð, reiðleiðir og göngu- og hjólaleiðir, auglýsing aðalskipulagstillögu
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 29. nóvember 2022 að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að strengleið Dalv…
Laust til umsóknar - Leikskólakennari/leiðbeinandi í 85% starf
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 85% starf frá og með 1. mars 2023.
Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðalei…
Gert er ráð fyrir lokunum víða á Dalvík í dag og fram á nótt.
Í nótt verður reynt að klára þær upptökur sem eftir eru en það kallar á lokanir í Böggvisbraut, Hafnarbraut og við Flæðaveg.Ekki er komin nákvæm tímasetning á þessar lokanir en takmarkanir verða í Hafnarbraut frá kl. 15 í dag.Frekari up…
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2023. Umsóknirfrestur er til og með 15. mars nk. Sótt er um með þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menning…
Laust til umsóknar - verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf verkefnastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og spennandi starf. Næsti yfirmaður verkefnastjóra er sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið stöf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbú…