Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 26. apríl 2022 að vísa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag við Dalbæ og nágrenni ásamt skipulagslýsingu tilheyrandi aðalskipulagsbreytingar í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið te…
02. maí 2022