Fréttir og tilkynningar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Úthlutunarreglur fyrir hvorn ráðherra fyrir sig: Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sjávarú…
Lesa fréttina Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020
Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og leitar því að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu. Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins

Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins

Skipulagsnefnd þakkar fyrir viðbrögð við kynningu á drögum að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli. Margar góðar og gagnlegar ábendingar bárust sem hafðar verða til hliðsjónar við áframhaldandi vinnslu skipulagstillögu. Fljótlega verður skipulagstillaga auglýst og verður þá gefinn freka…
Lesa fréttina Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins
Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi

Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi

Sýnatökur vegna COVID-19 verða frá og með mánudeginum, 9.nóvember nk. fyrst um sinn í menningarhúsinu Bergi. Fólk sem hefur verið í sóttkví og þarf að koma í svokallaða 7 daga skimun er beðið að mæta klukkan 10. Þetta fólk á að hafa fengið sent strikamerki í símana sína. Það þarft að hafa símann me…
Lesa fréttina Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi
Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 6. nóvember eru 24 í einangrun með staðfest smit og  45 eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð. 22 eru með staðfest smit í póstnúmeri 620 og  41 í sóttkví2 eru með staðfest smit í póstnúmeri 621 og 4 í s…
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra
COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje

COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje

English below - Polski poniżej ____________________________________________________ Frá sveitarstjóra. Það eru ennþá að greinast smit í samfélaginu okkar hér í Dalvíkurbyggð.Þau smit sem hafa greinst síðustu daga eru öll úr sóttkví en engu að síður er full ástæða til að árétta eftirfarandi: Ítre…
Lesa fréttina COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje
Sýnataka í Bergi

Sýnataka í Bergi

Á fimmtudag  5. nóvember kl. 10 – 12 er áætlað að börn úr Krílakoti sem hafa verið í sóttkví, komi í 7 daga sýnatöku. Sýnatakan fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Það eiga allir að fá send boð um skimunina á Heilsuvera.is og sent strikamerki sem notuð eru á sýnatökustað. Stundum berast ekki…
Lesa fréttina Sýnataka í Bergi
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjóri boðar til opins upplýsingafundar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar vegna Covid-19 á morgun, mánudag, kl. 17:00. Fundurinn fer fram í fjarfundi og áætlað er að fundurinn verði aðgengilegur hér. Á fundinum verða veittar upplýsingar um covid og stöðuna í Dalvíkurbyggð af hendi sveitarfélagsins,…
Lesa fréttina Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar
Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Fyrirhuguð hunda- og kattahreinsun frestast um óákveðinn tíma ---------------------------------------------------------------------------------------- Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 4. og 5. nóvember 2020, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.  Kattahreinsun fer fram mi…
Lesa fréttina Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ