Íbúaþátttaka - ábendingar
Hjá Dalvíkurbyggð er starfað eftir þjónustustefnu sem var unnin af starfsmönnum sveitarfélagsins árið 2015. Markmið þjónustustefnunnar er að efla þjónustuþáttinn í starfsemi sveitarfélagsins enda er Dalvíkurbyggð einn stærsti þjónustuveitandinn á svæðinu, sjá nánar hér.
Einn liður í þjónustu sveita…
19. júlí 2019