Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta
Nú standa yfir framkvæmdir við rennibraut í sundlaug Dalvíkurbyggðar ásamt öðru viðhaldi. Gert var ráð fyrir að laugin yrði lokuð fram til 5. júlí. Ljóst er að sú tímasetning stenst ekki og því verður hið minnsta lokað fram til laugardagsins 7. júlí að því gefnu að veður haldist þurrt. Að öðrum kost…
05. júlí 2018