Villa í boðun til íbúa
Síðastliðinn laugardag vildi það óhapp til að mikill leki kom að frystikerfi í fiskvinnslu Marúlfs að Ránarbraut 10. Hæg austanátt var og lagði óþefinn upp í bæinn norðanverðan. Slökkvilið Dalvíkur var kallað út með sinn búnað til að bregðast við óhöppum af þessu tagi og gekk það vel.
Eftir að hafa…
16. apríl 2018