Fréttir og tilkynningar

Villa í boðun til íbúa

Villa í boðun til íbúa

Síðastliðinn laugardag vildi það óhapp til að mikill leki kom að frystikerfi í fiskvinnslu Marúlfs að Ránarbraut 10. Hæg austanátt var og lagði óþefinn upp í bæinn norðanverðan. Slökkvilið Dalvíkur var kallað út með sinn búnað til að bregðast við óhöppum af þessu tagi og gekk það vel. Eftir að hafa…
Lesa fréttina Villa í boðun til íbúa
Laus störf fyrir nemendur vinnuskóla

Laus störf fyrir nemendur vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla Okręg Dalvíkurbyggð ogłasza nabór do Letniej Młodzieżowej Szkoły Pracy Dalvíkurbyggð advertises summer jobs in summer work school for Dalvíkurbyggð (Vinnuskólinn)
Lesa fréttina Laus störf fyrir nemendur vinnuskóla
Dalvíkurbyggð í 8 liða úrslitum Útsvarsins

Dalvíkurbyggð í 8 liða úrslitum Útsvarsins

Á morgun, föstudaginn 13. apríl, keppir Dalvíkurbyggð í 8. liða úrslitum Úrsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Að þessu sinni mætir lið Dalvíkurbyggðar liði Fljótsdalshéraðs og óskum við þeim Margréti, Kristjáni og Snorra góðs gengis. 
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 8 liða úrslitum Útsvarsins
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2018

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2018

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar  heimilt a…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2018
Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Um er að ræða almennt starf sem lýtur m.a. að viðhaldi og eftirliti á hafnasvæðum, móttöku skipa, vigtun afla. Laun eru samkvæmt kjarasamningi á milli Launanefndar sveitafélaga og Kjalar. Umsóknir skal senda á netfangið steini@dalvikurbyggd.is   Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2018. Upplýsingar …
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar
Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn

Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn

Starfsmenn útideildar umhverfis- og tæknisviðs hafa nú lokið við smíði göngubrúar yfir varnargarðinn niður á Sandinn við Dalvík en brúin er staðsett fyrir neðan Vélvirkja. Brúin gerir það að verkum að á fjöru er nú hægt að komast niður á Sandinn nær Dalvík heldur en verið hefur. Þeir fjölmörgu sem …
Lesa fréttina Göngubrú yfir varnargarðinn niður á Sandinn
Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Almenn kynning verður á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar 2018-2022 í Bergi miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17:00 Kynnt verður vinna við áætlunina og niðurstöður. Umhverfis- og tækisvið
Lesa fréttina Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar
Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Dalbær er hjúkrunar- og dvalarheimili á Dalvík og tók til starf…
Lesa fréttina Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ
Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Vegna bilunar er þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík núna, miðvikudaginn 4. apríl 2018.  Viðgerð stendur yfir. 
Lesa fréttina Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík
Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Vinna við verkefnið  Arctic Coast Way eða Norðurstrandarleið hefur staðið yfir nú í nokkurn tíma en verkefnið snýst um að búa til ferðamannaveg meðfram strandlengjunni frá Hvammstanga í vestri yfir á Bakkfjörð í austri. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölmargra aðila, sveitarfélaga, ferðaþjónustua…
Lesa fréttina Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið