Þrettándabrenna Umf.Þ.Sv á Tungurétt
Þriðjudagskvöldið 6. janúar verður hin árlega þrettándabrenna Umf. Þ.Sv. Brennan verður haldin hjá Tunguréttinni eins og í fyrra. Kveikt verður í bálkestinum kl. 20:30. Björgunarsveitin verður með flugeldasýningu venju samkvæ...
05. janúar 2015