Um komandi helgi er fyrirhugað að halda Ísmót Hrings. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur.
Keppt verður í tölti opnum ...
Veðurklúppurinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir febrúar 2011 . Samkævmt spánni kviknar nýtt tungl í N.N.A. .þann 3. febrúar kl. 02:31. – Sannkallað Þorratungl. Klúppfélagar áætla að leiðindaveður ...
Í tilefni af Degi leikskólans sem er sunnudaginn 6. febrúar, verður haldin tónlistar-uppákoma í Menningarhúsinu Bergi föstudaginn 4. febrúar kl. 10:00.
Þá munu börnin okkar héðan af Kátakoti ásamt börnum frá leikskólunum Kríla...
Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands 15-22 ára
Meistarmót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum innahúss fór fram um síðustu helgi. UMSE sendi 9 keppendur á mótið og unnu þeir allir til verðlauna.UMSE varð í 6. sæti af 16 í heildarstigakeppni félaganna með 69 stig o...
Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsmanni, helst uppeldismenntuðum, til sérverkefnis í leikskólum. Um er að ræða tímabundið starf og er starfshlutfall 30 - 40%. Upplýsingar veitir Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstj
Á föstudaginn síðasta þann 28. janúar varð hann Magni 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði í tilefni dagsins. Við óskum Magna innil...
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. ákvæðum reglugerðar nr. 999/2010 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011
Tálknafjarðarhreppur
Akureyri (G...
Sóknarbraut - námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja
Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynnir námskeiðið Sóknarbraut í Dalvíkurbyggð. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki.
Grundvöllur n...
Þorrablót Svarfdæla verður haldið að Rimum laugardaginn 5. febrúar.
Húsið opnar kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20:30. Miðaverð er 2.500 kr og tekið verður við pöntunum fram á mánudagskvöldið 31. janúar. Brottfluttir velkomni...
Nú er komið að næstu viðureign Dalvíkurbyggðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, en Dalvíkurbyggð mætir Garðabæ á næstkomandi föstudag. Liðið er sem fyrr skipað þeim Klemenzi Bjarka Gunnarssyni, Magna Óska...