Fréttir og tilkynningar

Uppskeruhátið tónlistarskólanna

Uppskeruhátið tónlistarskólanna „NÓTAN“   fer fram í þremur hlutum: ·          innan einstakra tónlistarskóla,   ·     &...
Lesa fréttina Uppskeruhátið tónlistarskólanna

Laus störf hjá grunnskólanum, Krílakoti og Fræðslu- og menningarsviði

Auglýst eru laus störf við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar, leikskólann Krílakot og fræðslu - og menningarsvið Dalvíkurbyggðar. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir lausar eftirfarandi stöður: Sérkennara með eftirfarandi hæfniskr
Lesa fréttina Laus störf hjá grunnskólanum, Krílakoti og Fræðslu- og menningarsviði

Heima hjá ömmu - frumsýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir föstudaginn 25. mars næstkomandi leikverkið Heima hjá ömmu eftir bandaríska leikskáldið Neil Simon. Sagan gerist í Yonkers, smábæ norðan við New York árið 1942. Amman, frú Kurnitz, er þýskur gyði...
Lesa fréttina Heima hjá ömmu - frumsýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2011

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt of...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2011

Menningar- og viðurkenningasjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 29. mars 2011 nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið af menningarste...
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningasjóður auglýsir eftir umsóknum
Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Fyrir nokkru var auglýst laus staða aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Steinunni Guðnadóttur leikskólakennara og Þórunni Jónsdóttur grunnskólakennara Búið er að ráða Steinunni G...
Lesa fréttina Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti

Fyrir nokkru var auglýst laus staða aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Steinunni Guðnadóttur leikskólakennara og Þórunni Jónsdóttur grunnskólakennara Búið er að ráða Steinunni G...
Lesa fréttina Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti

Bæjastjórnarfundur 15. mars

22.fundur 9. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 17.02.2011, 574. fundur b. Bæjarráð frá 2...
Lesa fréttina Bæjastjórnarfundur 15. mars
Vinabærinn Hamar í heimsókn

Vinabærinn Hamar í heimsókn

Dalvíkurbyggð er í vinabæjarsamstarfi við nokkra vinabæi á Norðurlöndunum og er Hamar i Noregi einn þeirra. Nú á dögunum kom starfsfólk frá bæjarskrifstofunni í Hamar í heimsókn til okkar hérna í Dalvíkurbyggð en þau eru í...
Lesa fréttina Vinabærinn Hamar í heimsókn

Ráðning leikskólastjóra á Krílakoti

Þann 22. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu leikskólastjóra á Krílakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna en umsækjendur voru: Anna Kolbrún Árnadóttir , fagstjóri, Akureyri Jóhannes Jakobsson, s...
Lesa fréttina Ráðning leikskólastjóra á Krílakoti
Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Á næstunni verða haldin tvö ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka. Laugardaginn 19. mars n.k. frá kl. 13:00 -16:00 verður haldið námskeið í skartgripagerð. Leiðbeinandi er Margrét Steingrímsdóttir. Nán...
Lesa fréttina Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Framtíðarnýting á Húsabakka og Rimum

Starfshópur sem hefur það hlutverk að koma fram með hugmyndir til bæjarstjórnar um framtíðarnýtingu á Húsabakka og Rimum óskar eftir ábendingum að framtíðarstarfsemi að Húsabakka og Rimum. Hugmyndir eða ábendingar skulu sendar...
Lesa fréttina Framtíðarnýting á Húsabakka og Rimum