Fréttir og tilkynningar

Gjaddagi fasteignagjalda

Vegna mistaka var settur inn rangur gjalddagi og eindagi á greiðsluseðlum fyrir fasteignagjöld í mars 2011. Á greiðsluseðlunum sem sendur var út er gjalddaginn 25. febrúar og eindagi 25. mars. Búið er að breyta eindaganum þ...
Lesa fréttina Gjaddagi fasteignagjalda
Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Í dag miðvikudaginn 9. mars á Öskudaginn sjálfann er hún Íssól Anna 5 ára. Af því tilefni mætti hún uppáklædd sem Indíánastelpa, bjó hún sér til myndarlega afmæliskórónu, var þjónn í hádeginu og flaggaði í tilefni dags...
Lesa fréttina Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 8. mars, verður Ragnheiður Jóna menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu, 3. hæð, á milli kl.10.30-12:00. Þeir sem haga hug á að sækja um styrk til Menningarráðs Eyþings, en um sóknar...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu
Úlfhildur Embla 5 ára

Úlfhildur Embla 5 ára

Í dag föstudaginn 4. mars er hún Úlfhildur Embla 5 ára. Af því tilefni bjó hún sér til myndarlega afmæliskórónu í dag, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund, var þjónn í hádeginu og flaggaði í tilefni dagsins...
Lesa fréttina Úlfhildur Embla 5 ára

Veðurklúbburinn á Dalbæ með marsspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir marsmánuð. Klúbbfélagar voru mjög sáttir við spá síðasta mánaðar. Tungl kviknar 4. mars í VNV kl. 20:46 á föstudegi og er góutungl. Áfram verða suðvest...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með marsspá sína

Ferðafélag Svarfdæla gengur á Hamarinn

Næstkomandi laugardag, 5. mars, er komið að næsta lið í dagskrá Ferðafélags Svarfdæla (FS). Þá mun Kristján Hjartarson að leiða okkur um Hamarinn og Friðland Svarfdæla í tiltölulega léttri nokkurra klukkustunda göngu...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla gengur á Hamarinn
Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Í dag, fimmtudaginn 3.mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00 Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni
Íris Björk 5 ára og Þröstur 6 ára

Íris Björk 5 ára og Þröstur 6 ára

Í dag fimmtudaginn 3. mars eiga tvo börn afmæli á Kátakoti, en það eru þau Íris Björk sem er 5 ára og Þröstur sem er 6 ára. Af því tilefni bjuggu þau sér til myndarlegar afmæliskórónur í dag, buðu börnunum upp á ...
Lesa fréttina Íris Björk 5 ára og Þröstur 6 ára

Aðstoðaleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfangið gisli...
Lesa fréttina Aðstoðaleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Myndir úr skólabúðum

Nemendur, foreldrar og kennarar í Dalvíkur- Árskógar og Grenivíklurskóla voru öll hin kátustu með í lok skólabúða á Húsabakka og er óhætt að segja að vel hafi tekist til með þessa nýju tilhögun. Vonandi fáum við fleiri sk
Lesa fréttina Myndir úr skólabúðum

Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot á Dalvík auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfa...
Lesa fréttina Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot