Fréttir og tilkynningar

Upplýsingar til bæjarbúa vegna snjómoksturs

Vegna mikils fannfergis á Dalvík og kostnaðar við snjómoksturs verður lögð meiri áhersla á að halda götum og göngustígum færum frekar en að aka snjó úr götum. Markmiðið er að íbúar geti komist um bæinn gangandi og akandi
Lesa fréttina Upplýsingar til bæjarbúa vegna snjómoksturs

Foreldraviðtöl

Forelddraviðtöl hjá yngri börnum byrja í næstu viku og er áætlað að þeim verði öllum lokið síðustu vikuna í janúar. Foreldraviðtöl hjá eldri börnum hefjast 2. vikuna í febrúar. Foreldrum er úthlutaður tími en ef sá tím...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl

Sorphirða í Svarfaðardal, Skíðadal og Árskógströnd

Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, er rusladagur í Svarfaðardal, Skíðadal og á Árskógsströnd. Vegna snjóþyngsla er þeim tilmælum beint til íbúa á þessum svæðum að þar sem heimreiðar hafi ekki verið moka...
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal, Skíðadal og Árskógströnd
Snjómokstur

Snjómokstur

Nú er snjómokstur að hefjast af fullum þunga í sveitarfélaginu eftir stórrhríð síðustu viku. Allar aðalleiðir hafa þegar verið ruddar og nú hefst einnig mokstur á öðrum leiðum. Óvíst er hvenær mokstri lýkur en snjómagnið ...
Lesa fréttina Snjómokstur

Söfnun á jólatrjám og tiltekt til fyrirmyndar

Að þessu sinni verða jólatré ekki hirt upp eins og verið hefur heldur verður hver og einn að koma þeim á gámasvæðið í þar til gerðan gám. Tiltekt og hreinsun eftir rakettur hefur verið áberandi góð eftir þessi áramót og ei...
Lesa fréttina Söfnun á jólatrjám og tiltekt til fyrirmyndar

Kennsla fellur niður á föstudaginn 7. jan

vegna veðurs.
Lesa fréttina Kennsla fellur niður á föstudaginn 7. jan

Kaffihúsið í vetrarfríi

Kaffihúsið í Bergi verður lokað frá 3. janúar og fram til 10 janúar.
Lesa fréttina Kaffihúsið í vetrarfríi

Þrettándabrenna fellur niður í kvöld

Þrettándabrennan sem átti að vera að Húsabakka í Svarfaðardal í kvöld fellur niður vegna veður. Tímasetning hennar verður nánar auglýst síðar.
Lesa fréttina Þrettándabrenna fellur niður í kvöld

Gleðilegt ár!!

Náttúrusetrið á Húsabakka óskar öllum velunnurum sínum, hollvinum Húsabakka, íbúum Dalvíkurbyggðar og landsmönnum öllum, árs og friðar.
Lesa fréttina Gleðilegt ár!!

Kynningarbæklingurinn kominn

Undirbúningur fyrir sýninguna „Friðland fuglanna“ sem setja upp á efstu hæð Húsabakkaskóla er nú í fullum gangi. Kynningarbæklingur um sýninguna er kominn út og hafa kynningarfundir um verkefnið verið haldnir bæði hjá...
Lesa fréttina Kynningarbæklingurinn kominn

Þjóðhátíðarsjóður styrkir Friðland fuglanna

1. des sl. var í síðasta sinn veittur styrkur úr Þjóðhátíðarsjóði en hann var stofnsettur árið 1974 og er tilgangur hans „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vern...
Lesa fréttina Þjóðhátíðarsjóður styrkir Friðland fuglanna

Ný heimasíða Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar hefur nú opnað nýja heimasíðu www.dalvik.is/grunnskoli og leysir hún af hólmi heimasíður Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. Nýja heimasíðan hefur svipað útlit og www.dalvik.is og er þa
Lesa fréttina Ný heimasíða Grunnskóla Dalvíkurbyggðar