Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónustan óskar eftir starfsmanni

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna. Með lengdri viðveru er átt við dægradvöl og aðstoð við heimanám fyrir nemendur 5.-10. bekkjar eftir að skó...
Lesa fréttina Félagsþjónustan óskar eftir starfsmanni

Laust starf náms- og starfsráðgjafa

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða náms – og starfsráðgjafa. Um er að ræða 60% starf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: - Starfsréttindi í náms- og starfsráðgjöf - Hugmyndarík...
Lesa fréttina Laust starf náms- og starfsráðgjafa
Fiskidagurinn mikli 2011

Fiskidagurinn mikli 2011

Talið er að um 29.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim á Fiskidagurinn mikla sem haldinn var hátíðlegur 6. ágúst síðastliðinn. Umferð gekk vel miðað við fjölda. Afar lítið var um árekstra milli fólks í næturlífinu og gekk það nánast áfallalaust þrátt fyrir mikið líf og að margir væri á ferðinni. B…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2011

Nýr starfsmaður

Nú nýlega var gengið frá ráðningu á nýjum verkefnastjóra yfir félagsmiðstöðinni Pleizið. Í stöðuna var ráðinn Reykvíkingurinn Magnús S. Guðmundsson. Magnús hefur starfað hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur fr
Lesa fréttina Nýr starfsmaður

Vetrarhelgaropnun sundlaugar

Helgaropnun sundlaugarinnar hefur tekið breytingum  - vetraropnun er í gildi um helgar en opið er á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10:00 til kl. 16:00.
Lesa fréttina Vetrarhelgaropnun sundlaugar

Opnun tilboða

Lesa fréttina Opnun tilboða

Heimsmetabók Guinness hafði samband við Dalvíkinga

Á síðunni mbl.is er að finna viðtal við Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóra Fiskidagsins mikla. „Allt gengur vel og á eðlilegum hraða og það er tilbúið sem á að vera tilbúið á þessum tímapunkti,“ segir Júlíus...
Lesa fréttina Heimsmetabók Guinness hafði samband við Dalvíkinga

Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Þann 30. júní 2011 auglýsti bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar tillögu að athafnasvæði í landi Ytra-Holts í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð. Í áður auglýstri deiliskipulagstillögu var vísað í úreld skipulagslög og er það hér m...
Lesa fréttina Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

„Gefstu aldrei upp“ - Söfnun fyrir Kristján Guðmundsson

Um miðjan maí sl. lenti Kristján Guðmundsson, ungur Dalvíkingur, í mjög alvarlegu slysi er hann var við vinnu við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn. Kristján er enn á spítala og sér ekki fyrir endann á þeirri dvöl. Eftir það tekur við löng og ströng endurhæfing. Foreldrar Kristjáns hafa ekki vikið frá…
Lesa fréttina „Gefstu aldrei upp“ - Söfnun fyrir Kristján Guðmundsson

Merking húsnæðis

Að gefnu tilefni eru íbúar minntir á að samkvæmt Lögreglusamþykkt nr. 736/2008 ber þeim skylda til að merkja hús sín með húsnúmeri og eftir atvikum bókstöfum, á götuhlið eða öðrum áberandi stað, vegfarendum og þjónu...
Lesa fréttina Merking húsnæðis

Reglur um götusölu og útimarkaði

Á síðasta fundi bæjarráðs voru samþykktar reglur um götusölu og útimarkað og taka þær gildi nú þegar. Vegna Fiskidagsins mikla 2011 halda þau leyfi gildi sínu sem þegar hafa verið veitt, að öðru leyti gilda ofangreindar ...
Lesa fréttina Reglur um götusölu og útimarkaði
100 kr afsláttur fyrir eggjabikar

100 kr afsláttur fyrir eggjabikar

Fjöldi manna hefur lagt leið sína á sýninguna Friðland Fuglanna á Náttúrusetrinu á Húsabakka í júlí. Sýningin verður opin alla daga frá 12-18 fram eftir ágústmánuði. Eins og sagt hefur verið frá hafa aðstandendur sýningari...
Lesa fréttina 100 kr afsláttur fyrir eggjabikar