Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa
Ertu frábær og frjór?
Leikbær er staðsettur í Árskógi sem er í um 10 km. fjarlægð frá Dalvík og 35 km. frá Akureyri. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð er við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjö...
13. júlí 2010