Fréttir og tilkynningar

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)  
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Hunda- og kattahreinsun 2021

Hunda- og kattahreinsun 2021

Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormhreinsa dýr sín árlega. Dagana 8. og 9. nóvember 2021 mun Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar annast hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð, en hreinsunin er innifalin í leyfisgjaldi. Hundahreinsun verður mánuda…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun 2021
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
339. fundur sveitarstjórnar

339. fundur sveitarstjórnar

339. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 2. nóvember 2021 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2109016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 997. frá 30.09.2021           2. 2110001F - Byggðar…
Lesa fréttina 339. fundur sveitarstjórnar
Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjánna, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af s…
Lesa fréttina Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni
Borinn mættur í Dalvíkurbyggð

Borinn mættur í Dalvíkurbyggð

Í gær mætti "Borinn" í sveitarfélagið en stefnt er að því að bora allt að þrjár hitastigulsholur á þessu svæði (Hitastigulshola: Hitaleitarhola til mælinga á hitastigli). Verktakinn er Vatnsborun ehf.Ísor sér um verkefnastjórnun og úrvinnslu gagna. Byrjað var á rannsóknarholum við Þverá í Skíðadal…
Lesa fréttina Borinn mættur í Dalvíkurbyggð
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 miðvikudaginn 10. nóvember 2021. Veittir eru styrkir í eftirfarandi þremur flokkum: - Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar- Verkefnastyrkir á sviði menningar- Stofn- og r…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir
SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE með sérstaka áherslu á umhverfismál. Umhverfismál eru ein þriggja stoða Sóknaráætlunar Norðurlands eysta. Meginmarkmið Sóknaráætlunar varðandi umhverfismál eru; Marka framtíðar- og heildarsýn landshlutans í umhverfismá…
Lesa fréttina SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála
Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í 30-50% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsög…
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun
Tilkynning frá starfsmönnum Veitna

Tilkynning frá starfsmönnum Veitna

Nú þegar kólna fer í veðri er hollráð að láta hreinsa hjá sér sigtin við inntak heita- og kaldavatnsins. Sérstaklega ef íbúar hafa orðið varir við lækkandi þrýsting á kerfinu. Þá er það að öllu líkindum vegna óhreininda í sigtinu við inntak veitnanna.  
Lesa fréttina Tilkynning frá starfsmönnum Veitna
Fulltrúar Landsnets á ferð um svæðið

Fulltrúar Landsnets á ferð um svæðið

Landsnet er að undirbúa framkvæmd vegna Dalvíkurlínu 2. Tilgangur framkvæmdarinnar er að auka afhendingaröryggi raforku á Dalvík og nágrenni. Línan verður jarðstrengur milli Akureyrar og Dalvíkur. Línuleið hefur ekki verið ákvörðuð sem og aðrir framkvæmdaþættir. Frumskoðun er í gangi núna. Fimmtud…
Lesa fréttina Fulltrúar Landsnets á ferð um svæðið
Lionsklúbburinn Sunna selur bleikar slaufur

Lionsklúbburinn Sunna selur bleikar slaufur

Dekurdagar á Akureyri verða dagana 30. september – 3. október nk. og verða þá seldar m.a. bleikar slaufur til að setja á ljósastaura/póstkassa til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Íbúum í Dalvíkurbyggð gefst tækifæri til að leggja málefninu lið og mun Lionsklúbburinn Sunna Dalvíku…
Lesa fréttina Lionsklúbburinn Sunna selur bleikar slaufur