Fréttir og tilkynningar

Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit

Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit

Úrslit í jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar, DB-blaðsins og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð birtust í jólablaði DB-blaðsins sem kom út í gær, 16. desember. Eftirfarandi texti er að mestu sá sami og birtist í blaðinu.Í dómnefnd sátu Heiðdís Björk Gunnarsdóttir, fyrir hönd DB blaðsins, Gísli Rúnar Gy…
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit
Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði

Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði

Þann 19. nóvember síðastliðinn auglýsti Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar tvær spennandi stöður á Eigna- og framkvæmdadeild. Annars vegar deildarstjórastöðu og hins vegar stöðu starfsmanns hjá deildinni. Umsóknarfrestur rann út þann 8. desember sl. Alls bárust 7 umsóknir um deildarst…
Lesa fréttina Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði
Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar

Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun 2023-2025 á fundi sínum þriðjudaginn 14. desember sl. Í framsögu sveitarstjóra með fjárhagsáætlun kom m.a. fram að fjárhagsáætlunarvinnan gekk vel í heild. Stjórnendur og kjörnir fulltrúar vinna að gerð fjárhagsáætlunar frá því í maí…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar
Opnunartími endurvinnslustöðvar og sorphirða í Dalvíkurbyggð

Opnunartími endurvinnslustöðvar og sorphirða í Dalvíkurbyggð

Af gefnu tilefni bendum við á að engin breyting verður á sorphirðudagatali fyrir Dalvíkurbyggð um jól og áramót þar sem dagatalið hittir að þessu sinni ekki á neina rauða daga.Hér má sjá sorphirðudagatalið 2021 Opnunartími Endurvinnslustöðvarinnar að Sandskeiði yfir hátíðirnar er sem hér segir:- Lo…
Lesa fréttina Opnunartími endurvinnslustöðvar og sorphirða í Dalvíkurbyggð
341. fundur sveitarstjórnar

341. fundur sveitarstjórnar

341. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 14. desember  2021 og hefst kl. 16:15 Dagskrá:   1. 2111015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1007. frá 25.11.2021   2. 2111019F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1008, frá 02.12.2021   3. 2112003F - Byggðará…
Lesa fréttina 341. fundur sveitarstjórnar
Mynd fengin að láni hjá vikubladid.is. Myndina tók Ragnar Hólm Ragnarsson

Þorsteinn Jakob - ungskáld Akureyrar 2021

Laugardaginn 23. október frá var ritlistasmiðja Ungskálda haldin í Menntaskólanum á Akureyri. Markmiðið með smiðjunni var að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára því að kostnaðarlausu. Ritlistakeppni ungskálda var síðan haldin í framhaldi af smiðjunni en ekki var skyld…
Lesa fréttina Þorsteinn Jakob - ungskáld Akureyrar 2021
Hið árlega aðventurölt er í kvöld

Hið árlega aðventurölt er í kvöld

Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður haldið í kvöld, fimmtudagskvöldið 9. desember, milli 19:00-22:00Eigum saman skemmtilegt kvöld á aðventunni, njótum stundarinnar, röltum um, hittum fólk, kaupum jólagjafirnar, njótum veitinga og óvæntra uppákoma.Kertaljós - kruðerí og kósýheit!Gleði og aðventust…
Lesa fréttina Hið árlega aðventurölt er í kvöld
Jólasveinarnir mæta á svalirnar

Jólasveinarnir mæta á svalirnar

Loksins, LOKSINS! Næstkomandi sunnudag, þann 12. desember kl. 14.00, ætla jólasveinarnir að koma fram á svölum gamla Kaupfélagshússins á Dalvík.Þeir ætla að syngja og gleðja unga jafnt sem aldna. Nú sem endra nær eru að sjálfsögðu allir velkomnir og við minnum sérstaklega vel á allar persónubundnar …
Lesa fréttina Jólasveinarnir mæta á svalirnar
Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021

Þann 1. nóvember sl. auglýsti Dalvíkurbyggð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hefðu áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin er hægt að nota á eftirfarandi stöðum: Arctic Sea Tours, www.arcticseatours.is …
Lesa fréttina Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021
Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða nú þegar starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í hlutastarf til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð

Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð

Undanfarið hefur verið unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð, samvinnuverkefni með Vegagerðinni. Verkefnin voru við Lækjarbakka á Árskógssandi (lokið), við Sandskeið (lokið) og utan Dalvíkur, við Sæból og Framnes (enn í vinnslu). Það er Dalverk sem vinnur verkin samkvæmt samningi við Vegagerðina.
Lesa fréttina Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð
Aðventurölt í Dalvíkurbyggð

Aðventurölt í Dalvíkurbyggð

Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 9. desember milli 19:00-22:00Eigum saman skemmtilegt kvöld á aðventunni, njótum stundarinnar, röltum um, hittum fólk, kaupum jólagjafirnar, njótum veitinga og óvæntra uppákoma.Kertaljós - kruðerí og kósýheit!Gleði og aðventustemning eins og hú…
Lesa fréttina Aðventurölt í Dalvíkurbyggð