Fréttir og tilkynningar

Hugleiðing frá slökkviliðstjóra

Hugleiðing frá slökkviliðstjóra

Laugardaginn 24 júlí sl. kom undirritaður að munna Múlaganganna frá Ólafsfirði kl. 15:45, rautt ljós blikkaði við gangnamunnan og lokunarslá var fyrir hægri akrein. Á upplýsingaskilti við slána stóð: LOKAÐ. SLYS – MENGUN. Nokkrir bílar biðu við innkeyrsluna og virtist vera nokkur órói og stress í m…
Lesa fréttina Hugleiðing frá slökkviliðstjóra
Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi

Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi

Í gær var haldinn vel heppnaður íbúafundur í Árskógi þar sem drög að deiliskipulagi fyrir Hauganes voru til kynningar. Ríflega 40 manns mættu á fundinn og spunnust líflegar umræður um skipulags- og umhverfismál á Hauganesi. Kynningin var gerð skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í kjö…
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi
Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.

Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.

Vegagerðin hefur undanfarna daga unnið að lagfæringu á brúnni yfir Svarfaðardalsá að Hæringsstöðum, Búrfelli og Skeiði. Ástand brúarinnar er verra en reiknað var með og ekki hægt að breikka hana meira með þeim þverbitum sem eru á henni. Nú er búið að ákveða að skipta um allt timbur í yfirbyggingunn…
Lesa fréttina Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.
Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí

Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí

Innanfélagsmót SjóAk í sjóstangveiði verður haldið á Árskógssandi þann 10. júlí nk.  Mikill fjöldi verður þar mættur til að spreyta sig á stöngunum og keppa um verðlaun. Af þessu tilefni verður Sjávargata á Árskógssandi lokuð fyrir umferð.    
Lesa fréttina Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí
Beiðni frá veitum til íbúa

Beiðni frá veitum til íbúa

Íbúar á Dalvík eru vinsamlegast beðnir um að spara það að hafa úðara í gangi yfir daginn og láta þá frekar ganga á kvöldin. Er þessi beiðni send út til að mögulegt sé að spara kalda vatnið sem sérstaklega mikið fer af þessa heitu sólsumardaga. Einnig hefur mikið borið á vandræðum í fráveitu vegna …
Lesa fréttina Beiðni frá veitum til íbúa
Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2021

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2021

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2021Fyrir börn sex ára (fædd 2015) frá 5.– 10. júlí (alls 6 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur). Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum og börnum betur. 8 börn komast í…
Lesa fréttina Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2021
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes verður til kynningar og umræðu í Árskógi, þriðjudaginn 6. júlí kl. 17:00. Allir áhugasamir um skipulag og mannlíf á Hauganesi eru hvattir til að mæta, kynna sér drögin og taka þátt. Á fundinum verða skipulagsráðgjafi, skipulagsfulltrúi og kjörnir fulltrúar í…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur
Menntastefna Dalvíkurbyggðar 2021-2026 samþykkt

Menntastefna Dalvíkurbyggðar 2021-2026 samþykkt

Á síðasta fundi sveitarstjórnar sem haldinn var þann 15. júní sl. samþykkti sveitarstjórn samhljóða með 7 atkvæðum tillögu Fræðsluráðs að Menntastefnu Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2021-2026. Sveitarstjórn færði vinnuhópnum, starfsfólki skólanna og samfélaginu þakkir vegna vinnu og aðkomu að stefnunni.…
Lesa fréttina Menntastefna Dalvíkurbyggðar 2021-2026 samþykkt
Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 21. júní til og með 20. ágúst 2021

Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 21. júní til og með 20. ágúst 2021

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga, nema á föstudögum til kl. 12:00, á tímabilinu 21. júní til og með 20. ágúst 2021 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 15:00, nema á föstudögum til kl. 12:00. Fy…
Lesa fréttina Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 21. júní til og með 20. ágúst 2021
Opnir dagar í bólusetningu gegn Covid

Opnir dagar í bólusetningu gegn Covid

Í næstu viku verða tveir opnir dagar í bólusetningu gegn Covid. Þriðjudaginn 22. júní bólusetjum við með Jansen bóluefni. Eftir kl: 13:00 geta þeir komið sem vilja bólusetningu með Jansen án þess að hafa fengið boð. ATH þeir sem hafa fengið Covid og eru með mótefni geta einnig komið og fengið bólus…
Lesa fréttina Opnir dagar í bólusetningu gegn Covid
Vel heppnuð 17. júní hátíð - Myndasyrpa

Vel heppnuð 17. júní hátíð - Myndasyrpa

Hátíðardagskrá 17. júní var afar vel heppnuð og var mörgum mögulega kærkomin eftir langt Covid tímabil. Formleg dagskrá hófst klukkan 11.00 með því að 17. júní hlaupið fór fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS.Skráning var á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að …
Lesa fréttina Vel heppnuð 17. júní hátíð - Myndasyrpa
Skógarhöggsvinna og grisjun hafin í Brúarhvammsreit

Skógarhöggsvinna og grisjun hafin í Brúarhvammsreit

Næstu daga munu verktakar vera á svæðinu við að fella tré og grisja. Gestir reitarins eru beðnir um að leggja á bílastæði utan við reitinn og fara varlega um svæðið á meðan á þessari vinnu stendur og sérstaklega að krakkar séu í augsýn og vel utan við mögulega fallstaði trjáa. Gert er ráð fyrir að …
Lesa fréttina Skógarhöggsvinna og grisjun hafin í Brúarhvammsreit