6. febrúar 2012 fóru Allan Ingi og Ísold Ásdís sem fulltrúar Leikbæjar í heimsókn til Svanfríðar bæjarstjóra ásamt fulltrúum barna af Krílakoti og Kátakoti. Börnin afhentu bæjarstjóranum veggspjald með ýmsum gullkornum ungra ...
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012
Sandgerði
Tálknafjarðarhreppur...
Nú eru komnar inn nýjar fréttir og myndir fyrir vikuna 6-10 febrúar. Einnig setti ég inn 4 myndir af leikfimi og dansi sem voru í lok janúar. Góða helgi
10 febrúar 2012 kom Felix lögreglumaður til okkar og sagði okkur söguna af Lúlla lögreglubangsa. Það var rætt um öryggisbeltin, börnin sungu fyrir hann um rauða karlinn og síðan fór Felix út og leifði börnunum að sjá þegar ha...
6. feb 2012 var dagur leikskólans. Við á leikbæ bjuggum til samvinnuverkefni þar sem allir stimpluðu handaför sín á blað. Endilega kíkið á verkið okkar sem er á ganginum.
Í dag 9. febrúar var brunaæfing hjá okkur á Leikbæ. Um leið og við heyrðum í reykskynjurunum hlupum við styðstu leið út. Við gerðum allt eins og það væri í raun og veru kviknaði í því var enginn tími til að klæða sig og...
1. febrúar gerðum við handaför á spjöld með fingramálningu seinna ætlum við að gera fótaför á sama hátt. Einnig lékum við okkur með kapplakubba og dýr.
2. febrúar var hópurinn í spilaherberginu með Ellu og spilaði hóp...
7 febrúar 2012 kom slökkviliðstjórinn í heimsókn í tilefni af öryggisvikunni okkar. Hann ræddi sérstaklega við trjáálfa og fiðrildahóp um öryggismál. Hann kynnti sig svo nú vitum við öll að slökkviliðsstjórinn okkar heitir ...
Þann 6 febrúar 2012 átti Pétur Jökull afmæli. Hann skar niður ávexti og bauð hópnum sínum uppá. Hann var fyrstur í vali og borðstjóri í hádeginu.
Hér má sjá fleiri myndir frá deginum hans. Óskum við honum og foreldrum hans ...
Fimmtudaginn 9. febrúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 19:00-22:00.
Einnig verður boðið upp á að vinna prjónamerki í textílstofunni og er efni í þau seld á staðnum.
Allir velkomnir