Fréttir og tilkynningar

Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

Það er heldur betur annasöm vika framundan hjá okkur. Í dag er bolludagurinn. Börnin fengu kjötbollur í hádeginu og svo var boðið upp á rjómabollur í síðdegishressingunni. Á morgun er sprengidagur og fá þá börnin saltkjöt og...
Lesa fréttina Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

Bæjarstjórnarfundur 21.febrúar 2012

 DALVÍKURBYGGÐ 233.fundur 20. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 21. febrúar 2012 kl. 16:15. DAGSKRÁ: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1202005F - Bæjarráð...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21.febrúar 2012

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18. í Sundlaug Dalvíkur. Fundarefni Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Sundfélagsins Ránar
Lesa fréttina Aðalfundur Sundfélagsins Ránar
Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Eftirfarandi námskeið verða haldin í Menningar og listasmiðjunni ef næg þátttaka fæst. Orkera mánudagskv. 27. febrúar,  leiðbeinandi Hildur Marinósdóttir, námskeiðsgjald kr. 6.500 (efni innifalið) skráning í síma 4661505 ...
Lesa fréttina Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Ný gjaldskrá heimaþjónustu

Ný gjaldskrá heimaþjónustu hefur nú tekið gildi. Nánari upplýsingar um hana er að finna hér fyrir neðan. Gjaldskrá heimaþjónustu 2012
Lesa fréttina Ný gjaldskrá heimaþjónustu
Konudagskaffi og kósýdagur

Konudagskaffi og kósýdagur

Í dag buðum við mæðrum, ömmum og frænkum í kaffi milli 8:15 og 9:15. Það var mjög góð mæting og þökkum við öllum sem komu til okkar kærlega fyrir komuna. Sumar mömmurnar skelltu sér m.a.s. í jóga með börnunum og Þórunni...
Lesa fréttina Konudagskaffi og kósýdagur
Hópastarf 15-16 febrúar

Hópastarf 15-16 febrúar

15. feb Vegna námskeiða hjá starfsfólki féll hópastarfstíminn niður og börnin fóru í staðinn í val inni. 16. feb. Hópurinn fór ásamt Fiðrildahóp í leiðangur, markmið leiðangurins var að finna greina sem við ætlum svo að n...
Lesa fréttina Hópastarf 15-16 febrúar

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Það verða haldnir tónleikar í Dalvíkurkirkju þann 16. feb. kl. 17. Fram koma lengra komnir nemendur og sampilsatriði.
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Prentun greiðsluseðla

Vegna mistaka prentuðust úr greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda nú í febrúar á þá aðila sem eru með gjöldin í beingreiðslu eða boðgreiðslu, en þessir seðlar prentast venjulega ekki út. Ekki verður nein breyting á innheimtu...
Lesa fréttina Prentun greiðsluseðla

Allir vinna - endurgreiðsla virðisaukaskatts

Alþingi hefur samþykkt að framlengja aftur heimild til að endurgreiða að fullu þann virðisaukaskatt sem byggjendur íbúðar- og frístundahúsnæðis hafa greitt af vinnu manna á byggingarstað og af vinnu manna við endurbætur eða vi
Lesa fréttina Allir vinna - endurgreiðsla virðisaukaskatts
Konráð Ari 6 ára

Konráð Ari 6 ára

Í dag er Konráð Ari 6 ára. Af því tilefni flaggaði hann íslenska fánanum, bjó til glæsilega kórónu, var þjónn í hádeginu og svo sungu börnin og starfsfólkið afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Konráði Ara og fjöls...
Lesa fréttina Konráð Ari 6 ára

Dalvíkurbyggð höfðar mál á hendur ríkinu til að verja afréttinn

Hinn 25. maí 2009 voru kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi kynntar af óbyggðanefnd. Í Dalvíkurbyggð náði þjóðlendukrafan til almennings í Skíðadal/Sveinstaðaafréttar, Hnjótaafréttar og Múla...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð höfðar mál á hendur ríkinu til að verja afréttinn