Fréttir og tilkynningar

Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Nú hafa verið settar upp vefmyndavélar á hafnarsvæði Dalvíkurhafnar og má sjá vefmyndavélarnar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð leitar eftir einstaklingi í 100% starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímbundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Forstöðumaður ber ábygð á starfsemi og rekstri safna sveitarfélagsins; bókasafni, héraðsskjalasafni, byggðas…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu
308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. desember 2018 og hefst kl. 16:15
Lesa fréttina 308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri.

Ávarp sveitarstjóra í afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Kæru gestir, verið velkomin á 20 ára afmælisfagnað Dalvíkurbyggðar en þann 7. júní síðastliðinn voru liðin 20 ár frá því að Dalvíkurbyggð varð til sem sveitarfélag þegar Dalvíkurbær, Árskógshreppur og Svarfaðardalshreppur runnu saman í eina stjórnsýslueiningu. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar…
Lesa fréttina Ávarp sveitarstjóra í afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar
Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Í tilefni 20 ára afmælis sveitarfélagsins býður Dalvíkurbyggð íbúum sínum að koma í Berg menningarhús á milli kl. 14:30-16:30 og þiggja kaffi og afmælisköku. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri flytur stutt ávarp kl. 14:30
Lesa fréttina Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Eftirfarandi opnunartímar eiga við Íþróttamiðstöðina um jól og áramót:
Lesa fréttina Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót
Skipulagssvæðið

Íbúafundur

Nú er vinna við deiliskipulag fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli að hefjast. Leitað er til ykkar, bæjarbúa, eftir hugmyndum, sjónarmiðum og ábendingum um nýtingu svæðisins.
Lesa fréttina Íbúafundur
Unnið hörðum höndum að koma öllu skíðasvæðinu í gagnið.

Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar

Þann 4. desember sl. opnaði Skíðasvæði Dalvíkur eftir heilmikla snjókomu sem fengu allmarga til að rífa upp skóflur og snjóblásara. „Skíðasvæðið okkar var það fyrsta sem opnaði á landinu og lýst okkur mjög vel á næstu daga og vikur segir Einar Hjörleifsson svæðisstjóri. Það er nóg af snjó og erum v…
Lesa fréttina Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorpið 2018 er risið og íbúar þess fluttir inn. Íbúar jólaþorpsins eru til viðtals virka daga frá kl. 10:00-15:00 og hvetjum við alla til að kíkja við og skoða þorpið.   
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar
Snjómokstur á Dalvík

Snjómokstur á Dalvík

Nú stendur yfir snjómokstur á Dalvík. Vinsamlegast athugið að ekki er ráðlagt að vera á vanbúnum bílum og fólk beðið um að fara varlega.
Lesa fréttina Snjómokstur á Dalvík
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Byggðaráð fékk óvænta heimsókn inn á fund í morgun. Tveir jólasveinar höfðu villst óvænt til byggða og glöddu byggðaráðsmenn með nærveru sinni og færðu þeim köku að glaðningi. Eins og sjá má á myndinni þá gleðjast jafnan stórir og smáir þegar þessir góðu sveinar fara að sjást á vappi um þetta leyti.
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Alla sunnudagsmorgna kemur slökkvilið Dalvíkur saman á slökkvistöðinni við Gunnarsbraut til æfinga og yfirferðar á búnaði. Næstkomandi sunnudag, 2. des. milli kl 10:00 og 12:00 er fyrirhugað að hafa opna stöð og bjóða áhugasömum að líta inn og kynna sér starfsemi og búnað liðsins. Sérstaklega er fó…
Lesa fréttina Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.