Fréttir og tilkynningar

Skólalóðin endurbætt

Skólalóðin endurbætt

Í sumar verður hafist handa við endurbætur á skólalóð Dalvíkurskóla. Lokið var við að að hanna skólalóðina út frá hugmyndum nemenda og starfsfólks sl. vor og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á næstu þrem árum. Í fyrsta áfanga verður lagður göngustígur frá nýju sleppisvæði við Mímsveg að skól…
Lesa fréttina Skólalóðin endurbætt
Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins

Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2019. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sve…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins
Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið– og unglingastigi frá og með 1. ágúst 2019 HÆFNISKRÖFUR:• Grunnskólakennarapróf• Reynsla af kennslu í stærðfræði á unglingastigi• Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum• Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur• Hefur fr…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.
Húsnæði til leigu - UNGÓ

Húsnæði til leigu - UNGÓ

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð auglýsir Samkomuhúsið Ungó til leigu. Ungó er 301,5 fm að stærð og skiptist í anddyri, sal, svið, snyrtingar, kjallara ásamt starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið hentar vel undir fjölbreytta menningarstarfsemi, félagsstarf og salarleigu. Leigan verður á ársgrundvelli með þeim s…
Lesa fréttina Húsnæði til leigu - UNGÓ
Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Þann 26. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 100% stöðu. Alls bárust 21 umsókn um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér í stafrófsröð: Nafn: Starfsheiti: Anna Gerður Ófeigsdóttir Þjónustufulltrúi einsta…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar
Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.

Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.

Þann 11. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarmála hjá Dalvíkurbyggð. Alls bárust 11 umsóknir um starfið, sjá hér. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar að ráða Gísla Bjarnason í starfið. Gísli hefur lokið B.ed prófi í íþróttaken…
Lesa fréttina Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.
Boðað til fundar fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð

Boðað til fundar fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð

Boðað er til fundar fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð hjá Atvinnumála- og kynningarráði miðvikudaginn 6. mars nk. í Upsa á 3. hæð Ráðhússins frá kl 8:15-10:00. Efni fundarins er að fara yfir stöðu ferðaþjónustu á svæðinu og ræða m.a. verkefni á næstunni og framtíðarhorfur. Þeir ferðaþjónust…
Lesa fréttina Boðað til fundar fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð
Nýr verkefnastjóri í námsveri Símey á Dalvík

Nýr verkefnastjóri í námsveri Símey á Dalvík

Sif Jóhannesdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar og vinnur hún auk annarra verkefna að framhaldsfræðslu við utanverðan Eyjafjörð. Svanfríður Inga Jónasdóttir, sem lét af störfum sem verkefnastjóri SÍMEY á Dalvík nýverið, hafði áður yfirumsjón með framhaldsfræðsl…
Lesa fréttina Nýr verkefnastjóri í námsveri Símey á Dalvík
Ráðleggingar um mataræði – ísskápasegull

Ráðleggingar um mataræði – ísskápasegull

Stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Dalvíkurbyggð í samstarfi við Embætti landlæknis hefur ákveðið að senda íbúum Dalvíkurbyggðar ísskápasegul með ráðleggingum um mataræði. Seglarnir ættu að koma í hús í þessari viku. Nánar er hægt að lesa um ráðleggingar um mataræði á vef Embættis landlæknis: h…
Lesa fréttina Ráðleggingar um mataræði – ísskápasegull
Efst á baugi hjá sveitarstjórn

Efst á baugi hjá sveitarstjórn

Í þessum pistli er fjallað um afgreiðslur sveitarstjórnar frá fundi þann 19. febrúar, íbúalýðræði, ráðningamál o.fl. Frá því sl. haust hafði legið fyrir ósk um viljayfirlýsingu um að lóð eða landsvæði við Hauganes yrði úthlutað til Laxóss ehf. Sveitarstjórn ákvað að hafna beiðninni í kjölfar ráðste…
Lesa fréttina Efst á baugi hjá sveitarstjórn
Íbúafundur um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Íbúafundur um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Boðað er til íbúafundar um framtíðarhlutverk Gamla skóla fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl.17. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Fyrir fund, kl. 16-17 verður opið hús í Gamla skóla og gefst þá tækifæri til að kynna sér húsnæðið og ástand þess. Við vonumst eftir líflegri þátttöku …
Lesa fréttina Íbúafundur um framtíðarhlutverk Gamla skóla
Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. janúar 2019 vegna deiliskipulags Hauganess. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðabyggðar, hafnarsvæðis auk annarra atvinnuuppbyggingar á svæðinu. Skip…
Lesa fréttina Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes