Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Þriðjudaginn 3. nóvember var undirritaður samstarfssamningur milli Ungmennasambands Eyjafjarðar (UMSE) og Dalvíkurbyggðar, en það voru Bjarnveig Ingvadóttir, formaður UMSE, og Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Kertanámskeið í Menningar og listasmiðjunni

Námskeið í kertagerð verður haldið í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka dagana 3. og 5. nóvermber n.k. kl 19:30-22:00 (5klst). Kennt verður að steypa í krukkur og fleira. Leiðbeinendur eru: Dómhildur Karlsdóttir og Ósk Sigr
Lesa fréttina Kertanámskeið í Menningar og listasmiðjunni
Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Á dögunum fór sviðsstjóri umhverfis-og tæknisviðs, ásamt umhverfisstjóra, í heimsókn í nýja móttökustöð Gámaþjónustunnar á Rangárvöllum, Akureyri.  Markmið heimsóknarinnar var að kynna sér ferlið þegar k...
Lesa fréttina Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli
Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Undanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á varaaflstöð á Brimnesborgum, virkjunarsvæði Hitaveitu Dalvíkur á Árskógsströnd. Markmið er að tryggja vinnslu og dreifingu á heitu vatni til viðskiptavina hitaveitunnar.  Ef raf...
Lesa fréttina Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Fyrirtækjaþing atvinnumála- og kynningaráðs Samvinna og samstarf fyrirtækja Fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi í Bergi menningarhúsi frá kl. 13:00-16:00. Ertu með hugm...
Lesa fréttina Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Sveitarstjórnarfundur 27. október 2015

  Sveitarstjórn - 273 FUNDARBOÐ 273. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 27. október 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1509014F - Byggðaráð Dalvíkur...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 27. október 2015

Heitavatnslaust á Árskógsströnd

Vegna viðgerða á Brimnesborgum gæti orðið heitavatnslaust á Árskógsströnd næsta klukkutímann, 13:00-14:00, þann 23. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Árskógsströnd
It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi

It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi

Guðni Már Henningsson opnaði 6. myndlistasýningu sína It´s only rock and roll, í Bergi menningarhúsi á Dalvík síðastliðinn laugardag, 17. október.  Við opnun sýningarinnar sagði Guðni að verkin væru öll innblásin af...
Lesa fréttina It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi
Átak gegn heimilisofbeldi

Átak gegn heimilisofbeldi

Þann 21. apríl 2015 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þá tillögu félagsmálaráðs að sveitarfélagið beiti sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi í samvinnu við lögregluna á Norðurlandi eystra. Um nánari útfærslu er vís...
Lesa fréttina Átak gegn heimilisofbeldi

Spila blak til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki

Októbermót blakfélagsins Rima er nú haldið í 6. skiptið helgina 16.-17. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn. Í fyrra tóku 32 lið þátt, bæði karla og kv...
Lesa fréttina Spila blak til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki

Samvinna og samstarf fyrirtækja – fyrirtækjaþing 5. nóvember

Fyrirtækjaþing atvinnumála- og kynningarráðs Dalvíkurbyggðar verður haldið fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi í Bergi menningarhúsi og hefst þingið kl. 13:00. Umfjöllunarefnið að þessu sinni verður samvinna og samstarf fyrir...
Lesa fréttina Samvinna og samstarf fyrirtækja – fyrirtækjaþing 5. nóvember

Forvarnarfundi frestað til 20. október

Forvarnarfundi, sem vera átti á morgun, fimmtudaginn 15. október, er frestað til þriðjudagsins 20. október kl. 17:00-19:00. Fundarstaður er á 3. hæð Ráðhússins.
Lesa fréttina Forvarnarfundi frestað til 20. október