Fréttir og tilkynningar

Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Fundur um ORKUMÁL OG SMÁVIRKJANIR verður haldinn 8. september kl. 14:00 í Bergi menningarhúsi á Dalvík Dagskrá: 14:00 Setning fundarins, Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. 14:10 „Kynning á smávirkjunarkostum
Lesa fréttina Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Veðurspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út septemberspá sína en klúbbfélagar funduðu þriðjudaginn 1. september. Farið var yfir forspárgildi ágústspárinnar og voru fundarmenn vel sáttir við þá útkomu. Nýtt tungl kviknar 13. ...
Lesa fréttina Veðurspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Starfskraftur óskast við heimilisþjónustu

Við félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar vantar starfskraft til að sinna heimillisþjónustu. Starfið felst í þrifum og í að aðstoða eldri borgara og öryrkja í Dalvíkurbyggð við heimilishald, ásamt tilfallandi persónulegri aðhlynni...
Lesa fréttina Starfskraftur óskast við heimilisþjónustu

Sorphirða í dreifbýli

Samkvæmt sorphirðudagatali átti að taka sorp í dreifbýli(Svarfaðardal) í gær en vegna misskilnings hjá verktaka fórst það fyrir. Sorpið verður hins vegar tæmt í dag í staðinn. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum s...
Lesa fréttina Sorphirða í dreifbýli

Sunddagurinn mikli laugardaginn 5.september

Sunddagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 5. september næstkomandi í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 9:00 – 17:00. Í sundlauginni verður skipulögð æfing í sundi milli kl. 9 og 10.15...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli laugardaginn 5.september

Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingarfólki

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem geta leyst af tilfallandi vaktir, vegna veikinda eða annarrar fjarveru starfsmanna. Áhugasamir hafi samband undirritaðan, Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingarfólki

Fjárhagsáætlunargerð 2016

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2016-2019 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2016

Dalvíkurbyggð auglýsir Mitshubishi L200 bifreið (rauða) árgerð 1991 til sölu

Bíllin stóðst ekki skoðun árið 2014 og hefur verið í geymslu síðan. Hann verður seldur í því ástandi sem hann er. Hægt er að senda inn tilboð á netfangið gislirunar@dalvikurbyggd.is  til og með þriðjudeginum 1. septemb...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir Mitshubishi L200 bifreið (rauða) árgerð 1991 til sölu

Umsóknir um húsleigubætur

Við viljum minna nemendur sem leigja íbúðarhúsnæði eða herbergi á stúdentagörðum / heimavist að sækja tímanlega um húsaleigubætur fyrir veturinn. Umsóknir fást á íbúagátt, „Mín Dalvíkurbyggð“, á heimasíðu s...
Lesa fréttina Umsóknir um húsleigubætur

Skemmtikvöld á Höfðanum

Þriðja árið í röð standa velunnarar samkomuhússins Höfða fyrir skemmtikvöldi á Höfðanum sem að þessu sinni verður haldið laugardagskvöldið 29. ágúst kl. 20:00. Ýmsar uppákomur, svarfdælsk skemmtiatriði, glæsilegir munir ...
Lesa fréttina Skemmtikvöld á Höfðanum
Laust hlutastarf við félagsmiðstöðina Týr

Laust hlutastarf við félagsmiðstöðina Týr

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust hluta starf við félagsmiðstöðina Týr   Starfstími er frá byrjun september – 31. maí.   Hæfniskröfur:   ·       ...
Lesa fréttina Laust hlutastarf við félagsmiðstöðina Týr

Íþróttamiðstöðin auglýsir lokun á sundlaug

Íþróttamiðstöðin á Dalvík mun loka sundlauginni mánudaginn 17. ágúst – föstudagsins 21. ágúst vegna þrifa og viðhalds. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 22. ágúst.   Líkamsræktin verður opin frá 8-17 þessa ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir lokun á sundlaug