Fréttir og tilkynningar

Innheimtubréf

Nýlega skipti Dalvíkurbyggð um viðskiptabanka þegar Sparisjóður Norðurlands sameinaðist Landsbanka Íslands,  en í kjölfar þess samruna ákvað byggðaráð Dalvíkurbyggðar að færa viðskipti sveitarfélagsins t...
Lesa fréttina Innheimtubréf

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálg...
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2019

Seinni umræða í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2016 – 2019 fór fram 24. nóvember sl. Fjárhagsáætlunin var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. Skuldahlutfall Dalvíkurbyggðar mun lækka úr rúmum 84,1% árið 2014 í 80,2% árið 2016. Ef áætlanir þriggja ára áætlunar til 2019 gan…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2019

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Á morgun, föstudaginn 27. nóvember, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna sem Ríkisútvarpið stendur fyrir. Um nágrannaslag er að ræða en að þessu sinni keppir Dalvíkurbyggð við Akureyri. Útsv...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 14. desember. Um er að ræða almennt starf sem lítur að viðhaldi og eftirliti með veitukerfum ásamt nýlögnum. Iðnmenntun í pípulögnum eða nám í ja...
Lesa fréttina Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð er eitt stærsta þjónustufyrirtækið í sveitarfélaginu. Þjónusta þess er margþætt og flókin, lögbundin og ekki lögbundin, og tekur til allra íbúa. Markmið sveitarfélagsins er að bjóða íbúum up...
Lesa fréttina Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Sveitarstjórnarfundur 24. nóvember 2015

  Sveitarstjórn - 274 FUNDARBOÐ 274. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 24. nóvember 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1510019F - Byggðaráð Dalvík...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 24. nóvember 2015

Heitavatnslaust í Svarfaðardal mánudaginn 23. nóvember

Vegna viðhalds á dælubúnaði að Hamri verður heitavatnslaust í Svarfaðardal frá kl. 13:00 mánudaginn 23. nóvember 2015 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Svarfaðardal mánudaginn 23. nóvember

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 3. júlí 2015 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Grundarfjarðar...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 24. - 26. nóvember 2015, alla daga frá kl.16:00 – 18:00. Kattahreinsun fer fram 24. nóvember Hundahreinsun fer fram 25. og 26. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfél...
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstar...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar