Sveitarstjórn - 274
FUNDARBOÐ
274. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 24. nóvember 2015 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1510019F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 756, frá 29.10.2015
2. 1511001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 757, frá 05.11.2015
3. 1511004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 758, frá 12.11.2015
4. 1511007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 759, frá 19.11.2015
5. 1510022F - Atvinnumála- og kynningarráð - 13, frá 04.11.2015.
6. 1511003F - Félagsmálaráð - 193, frá 10.11.2015.
7. 1510017F - Fræðsluráð - 198, frá 11.11.2015
8. 1510021F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 72, frá 03.11.2015
9. 1510003F - Landbúnaðarráð - 100, frá 12.11.2015
10. 1510016F - Menningarráð - 54, frá 28.10.2015.
11. 1510009F - Umhverfisráð - 271, frá 11.11.2015
12. 1510018F - Ungmennaráð - 8, frá 29.10.2015
13. 1510014F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 41, frá 04.11.2015
14. 201511010 - Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar, fundargerð frá 29.10.2015.
15. 201505134 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2019. Síðari umræða.
16. 201511048 - Ákvörðun um útsvarsprósentu 2016
17. 201511045 - Fasteignaskattur- og fasteignagjöld 2016
18. 201511049 - Frá Lilju Björk Ólafsdóttur; Beiðni um lausn frá störfum sem aðalmaður í Atvinnumála- og kynningarráði
19. 201511116 - Kosningar skv. 46. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar.
a) Aðalmaður í atvinnumála- og kynnningaráð í stað Lilju Bjarkar Ólafsdóttur.
b) Varamaður í stjórn Dalbæjar í stað Andreu Ragúels.
20. 201511076 - Frá Flokkun Eyjafjörður ehf.; Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026.
Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 18 sveitarfélaga á Norðurlandi lögð fram til staðfestingar.
21. 1510015F - Sveitarstjórn - 273, frá 27.10.2015, til kynningar.
20.11.2015
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.