Fréttir og tilkynningar

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Fimmtudagur 24. desember.   Aðfangadagur jóla.  Lokað Föstudagur 25. desember.  Jóladagur.  Lokað Mánudagur 28. desember. Opið frá kl. 10:00-15:00. Skiptiborð opið frá kl. 10:00-16:00. Miðvikudagur 31. desembe...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Ef sorp er ekki tekið í dreifbýli

Af gefnu tilefni biðjum við íbúa í dreifbýli í Dalvíkurbyggð að láta vita ef sorp er ekki tekið samkvæmt sorphirðudagatali en borist hafa kvartanir vegna þessa. Þeir sem hafa athugasemdir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samb...
Lesa fréttina Ef sorp er ekki tekið í dreifbýli

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 - íbúakosning

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 - íbúakosning

Heimildaöflun í tengslum við sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að taka að sér vinnu við heimildaöflun í tengslum við ritun á sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða afmarkað verkefni sem felst í því að ...
Lesa fréttina Heimildaöflun í tengslum við sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórnarfundur 15. desember 2015

Sveitarstjórn - 275 FUNDARBOÐ 275. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. desember 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1512001F - Byggðaráð Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 15. desember 2015

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Þann 7. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Alls sóttu 17 aðilar um stöðuna og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð.   ...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Ýmislegt um að vera næstu daga

Þar sem viðburðir hafa verið að færast til og breytast vegna veðurs er hérna yfirlit yfir þá viðburði sem verða í gangi frá föstudeginum 11. desember og fram á sunnudaginn 13. desember. 11. desember, föstudagur Tjarnarkirkja. Að...
Lesa fréttina Ýmislegt um að vera næstu daga
Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Senn líður að jólafríi hjá félagsmiðstöðinni og finnst okkur starfsmönnum tilvalið að segja frá því sem gert hefur verið síðan í haust. Eins og síðustu ár er félagsmiðstöðin opin fyrir fólk á aldrinum 6-...
Lesa fréttina Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Mikilvægt að moka frá og losa upp ruslatunnur

Að gefnu tilefni bendum við íbúum Dalvíkurbyggðar á það að huga að ruslatunnum sínum, moka frá þeim eða losa úr klaka svo auðvelt sé að ná þeim í burtu. Annars er ekki hægt að tryggja það að rusl úr þeim verði fjarlægt.
Lesa fréttina Mikilvægt að moka frá og losa upp ruslatunnur

Sorp í dreifbýli tekið á morgun, miðvikudaginn 9. desember

Sorp verður tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar á morgun, miðvikudaginn 9. desember, en ekki var hægt að hirða sorp í dag vegna veðurs og færðar. 
Lesa fréttina Sorp í dreifbýli tekið á morgun, miðvikudaginn 9. desember

Basar Tilraunar færist yfir á miðvikudaginn 9. desember

Kvenfélagið Tilraun heldur basar á Rimum á morgun, miðvikudaginn 9. desember kl. 20:00. (Átti að vera í dag en frestast til morgundagsins vegna veðurs) Ýmislegt spennandi á boðstólnum. Kaffi og smákökur seldar á staðnum.
Lesa fréttina Basar Tilraunar færist yfir á miðvikudaginn 9. desember

Íþróttamiðstöðin lokar í dag 7. desember kl. 18:00

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar mun loka í dag kl 18:00 vegna veðurs. Ríkislögreglu stjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins og fólk beðið um a
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokar í dag 7. desember kl. 18:00