Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir kalda vatnið í dag, fimmtudaginn 14. september, frá Hólavegi og að Mímisvegi

Lokað fyrir kalda vatnið í dag, fimmtudaginn 14. september, frá Hólavegi og að Mímisvegi

Lokað verður fyrir kalda vatnið frá Hólavegi og að Mímisvegi á Dalvík eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 14. september, og fram eftir degi á með unnið er að viðgerð.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í dag, fimmtudaginn 14. september, frá Hólavegi og að Mímisvegi
Fræðslufundur um læsi í dag í Bergi menningarhúsi

Fræðslufundur um læsi í dag í Bergi menningarhúsi

Vinnuhópur um mótun læsisstefnu fyrir Dalvíkurbyggð stendur að fræðslufundi um læsi og lestrarnám í Menningarhúsinu Bergi í dag, þriðjudaginn 12. september kl. 17:00 – 18:15. Hann er ætlaður öllum áhugasömum um málþroska, lestur og læsi, s.s. foreldrum, ömmum, öfum, frændum og fænkum því allir í u…
Lesa fréttina Fræðslufundur um læsi í dag í Bergi menningarhúsi
Ábendingar um það sem betur má fara

Ábendingar um það sem betur má fara

Árið 2015 unnu starfsmenn sveitarfélagsins metnaðarfullt starf sem snéri að þjónustu sveitarfélagsins og í kjölfarið var búin til þjónustustefna Dalvíkurbyggðar. Markmið þess að búa til þjónustustefnu fyrir sveitarfélagið er að efla þennan þjónustuþáttinn í starfsemi þess enda er Dalvíkurbyggð einn …
Lesa fréttina Ábendingar um það sem betur má fara
Auglýst eftir umsóknum í Fræðslu- og verkefnasjóð UMSE

Auglýst eftir umsóknum í Fræðslu- og verkefnasjóð UMSE

Seinni úthlutun ársins 2017 fer fram 1. nóvember. Sjóðurinn hét áður Landsmótssjóður UMSE, en nafni hans og reglugerð var breytt á síðasta ársþingi UMSE sem fór fram í Árskógi, 9. mars 2017. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara …
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Fræðslu- og verkefnasjóð UMSE
Septemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Septemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 5. september 2017 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum í þessum mánuði. Að þessu sinni var tilefni til að fara yfir sannleiksgildi síðustu spár og reyndist hún hafa gengið prýðilega eftir eins og við var að búast. Oft er horft til veðurfars á …
Lesa fréttina Septemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Framtíðar skipulag Dalvíkur - skólaverkefni úr Konunglega landbúnaðarháskólanum

Framtíðar skipulag Dalvíkur - skólaverkefni úr Konunglega landbúnaðarháskólanum

Síðastliðinn mánudag opnaði sýning í Bergi menningarhúsi sem byggir á hugmyndum um framtíðar skipulag Dalvíkur  –skólaverkefni Árna Steinars Jóhannssonar og félaga úr Konunglega landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Samhliða opnuninni var minning Árna Steinars, umhverfisstjóra og fyrrum Alþin…
Lesa fréttina Framtíðar skipulag Dalvíkur - skólaverkefni úr Konunglega landbúnaðarháskólanum
Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Vegna vinnu við stofnlögn rafmagns verður símasambandslaust við Skrifstofur Dalvíkurbyggðar frá kl. 15:45 í dag og fram eftir degi.  Við bendum á að á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is er að finna svör við ýmsum spurningum. Símasamband verður með eðlilegum hætti á morgun.   
Lesa fréttina Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst
Fjárhagsáætlunargerð 2018

Fjárhagsáætlunargerð 2018

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2018- 2021 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2018
Fræðslufundur um læsi

Fræðslufundur um læsi

Vinnuhópur um mótun læsisstefnu fyrir Dalvíkurbyggð stendur að fræðslufundi um læsi og lestrarnám í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 12. september kl. 17:00 – 18:15. Hann er ætlaður öllum áhugasömum um málþroska, lestur og læsi, s.s. foreldrum, ömmum, öfum, frændum og fænkum því allir í umhverfi b…
Lesa fréttina Fræðslufundur um læsi
Lagfæringar á sundlaug - skert opnun

Lagfæringar á sundlaug - skert opnun

Vegna lagfæringa á sundlaug verður ekki hægt að nota sundlaug frá 29.-31. ágúst. Heitu pottar og vaðlaugar verða í notkun þriðjudaginn 29. ágúst, allt sundlaugarsvæðið verður lokað miðvikudaginn 30. ágúst en aftur opið í heita potta og vaðlaugar fimmtudaginn 31. ágúst.  Athugið að þessi viðhaldsvin…
Lesa fréttina Lagfæringar á sundlaug - skert opnun
Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4

Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4

Byggðaráði Dalvíkurbyggðar, í umboði sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, samþykkti á 829. fundi sínum miðvikudaginn 9. ágúst 2017 eftirfarandi:  Byggðaráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum eftirfarandi bókun vegna lengingar viðlegubryggju: Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur Dalvíkurby…
Lesa fréttina Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4
Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?

Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?

Dalvíkurbyggð hefur verið valið til þátttöku í spurningaþættinum Útsvari sem fram fer í sjónvarpi Rúv í vetur en þetta er í ellefta sinn sem þátturinn er á dagskrá. Ýmsir hafa tekið þátt fyrir hönd sveitarfélagsins í gegnum tíðina og staðið sig með mikilli prýði og nú leitar sveitarfélagið  enn að …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?