Fréttir og tilkynningar

Árleg vorhreinsun 26.-29.maí

Árleg vorhreinsun 26.-29.maí

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna föstudaginn 26. maí til 29. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra bæinn. Bæjaryfirvöld hvetja íbúa Dalvíkurbyggðar til að hreinsa lóðir sínar. Starfsmenn bæjarins verða svo á ferðinni á þessum tíma og fjarlæg…
Lesa fréttina Árleg vorhreinsun 26.-29.maí
Mín Dalvíkurbyggð – þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð – þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð er íbúagátt sveitarfélagsins og er hún aðgengileg á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is. Á Mín Dalvíkurbyggð er hægt, með rafrænum hætti, að sækja um ýmsa þjónustu hjá sveitarfélaginu, fylgjast með framgangi mála, skoða reikninga, greiðslustöðu, upplýsingasíðu Hitaveitu…
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – þjónusta allan sólarhringinn
Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni

Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmönnum í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða allt að 100% starf. Nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar Gylfason (gislirunar@dalvikurbyggd.is), íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar. Sími: 460-4913
Lesa fréttina Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni
Útboð - Innanhúsbreytingar í Víkurröst á Dalvík

Útboð - Innanhúsbreytingar í Víkurröst á Dalvík

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkið „Víkurröst Dalvík Dalvíkurbyggð Innanhúsbreytingar“. Verkið fellst í niðurrifi eldri veggja að hluta en setja þarf upp nýja gipsveggi, innihurðir, fellivegg, kerfisloft ásamt málun og viðgerðum á gólfdúk. Verkinu skal vera lokið 10. ágúst 2017. Útboðsgö…
Lesa fréttina Útboð - Innanhúsbreytingar í Víkurröst á Dalvík
Undirritun lóðaleigusamnings - Samherji byggir nýja og fullkomnari landvinnslu á Dalvík

Undirritun lóðaleigusamnings - Samherji byggir nýja og fullkomnari landvinnslu á Dalvík

Í dag var undirritaður lóðarleigusamningur á milli Dalvíkurbyggðar og Samherja ehf en á þessari lóð er fyrirhugað að byggja nýtt hátæknifrystihús fyrirtækisins. Lóðin er 22.426 fm og stendur við  Sjávarbraut 2 á Dalvík.  Í fréttatilkynningu frá Samherja kemur fram að með samningnum sé stigið stórt …
Lesa fréttina Undirritun lóðaleigusamnings - Samherji byggir nýja og fullkomnari landvinnslu á Dalvík
Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2.  maí 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.  Farið var yfir spágildi veðurspár fyrir aprílmánuð og voru fundarmenn sammála um að þar hefði vel tekist til. Tunglið sem kviknaði 26. apríl kl. 12:16 í SA og er ríkjandi fyrir veðurfar í maí mánuði og bendir allt til…
Lesa fréttina Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina að Kirkjuvegi 9 á Dalvík

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina að Kirkjuvegi 9 á Dalvík

Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á einni hæð í litlu fjórbýli við Kirkjuveg 9 á Dalvík, rétt við Dalbæ, samtals 64,3fm.  Eignin skiptist í forstofu/gang, eitt svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og geymslu.  Dalvíkurbyggð óskar eftir kauptilboðum í eignina og skulu kauptilboð gerð hjá Hvammi…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina að Kirkjuvegi 9 á Dalvík
Útboð – hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2017 - 2020

Útboð – hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2017 - 2020

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2017-2020. Um er að ræða grunnskólann á Dalvík samtals um 270 nemendur/starfsmenn og leik- og grunnskólann í Árskógi samtals um 46 nemendur/starfsmenn og leikskólann. Nána…
Lesa fréttina Útboð – hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2017 - 2020
Útboð - skólaakstur nemenda fyrir grunnskóla Dalvíkurbyggðar 2017-2020

Útboð - skólaakstur nemenda fyrir grunnskóla Dalvíkurbyggðar 2017-2020

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólaakstur með nemendur Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2017 – 2020. Um er að ræða þrjár akstursleiðir og er áætlaður akstur á dag um 130 km alls. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem afhent verða í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með þriðjudeginum 25. apríl geg…
Lesa fréttina Útboð - skólaakstur nemenda fyrir grunnskóla Dalvíkurbyggðar 2017-2020
Kæru íbúar

Kæru íbúar

Nokkuð hefur borið á skemmdarverkum á leikskólalóð Krílakots og langar okkur til að biðja alla að taka höndum saman um að ganga vel um lóðina þannig að leikskólabörnin geti leikið sér þar óhult. Fyrir hönd starfsmanna og barna í KrílakotiGuðrún H. JóhannsdóttirLeikskólastjóri Krílakots
Lesa fréttina Kæru íbúar
Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík

Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík

Nú standa yfir allsherjar endurbætur á sundlauginni á Dalvík. Framkvæmdin teygir sig frá hreinsibúnaði í kjallarar upp á allt sundlaugarsvæðið. Á sundlaugarsvæði er verið að endurnýja allt svæðið, þó ekki þannig að þar verði miklar útlitsbreytinar. Þar má nefna að: Pottar verða endurnýjaðir og s…
Lesa fréttina Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík
Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar,  Dalvíkurskóli og Heilsugæslan á Dalvík , býður grunnskólabörnum í  5. - 10.  bekk sem og foreldrum/forráðamönnum upp á fræðslu um forvarnir, samskipti, neyslumynstur, skjánotkun o.fl.   Fræðsla fyrir foreldra verður  miðvikudaginn 3. maí …
Lesa fréttina Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!